tók eftir því að hitinn var mikið lægri á skjákortinu,örgjörvanum og skjánum með windows 7, var með windows xp og hitinn var þá að dóla í kringum 36-40 á cpu og 46-53 á skjákortinu, svo fann maður að skjárinn var alltaf frekar heitur í 75hertz. enn núna get ég sett hann í 85herz og hann er mun kaldari
núna er hitinn svona í medium load á windows 7
skil þetta ekki allveg því windows 7 er náttúrulega töluvert þyngra í vinnslu heldur enn xp,?
Tölvan og skjárinn mun kaldari með windows 7
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan og skjárinn mun kaldari með windows 7
Neibb. W7 er ekki töluvert þyngra í keyrslu en XP. Það er það sem gerir W7 að því góða stýrikerfi sem það er.
W7 er í flestum tilfellum að kreista meira útúr tölvunni þinni en XP, og það getur hugsast að þú hafir verið með úrelda rekla á XP setupinu, og nú sé bæði mikið nýrra og advanced stýrikerfi og reklar að gefa þér betra performance.
W7 er í flestum tilfellum að kreista meira útúr tölvunni þinni en XP, og það getur hugsast að þú hafir verið með úrelda rekla á XP setupinu, og nú sé bæði mikið nýrra og advanced stýrikerfi og reklar að gefa þér betra performance.