Örgjörvakæling
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 895
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Örgjörvakæling
Er að leita að meðmælum með einhverri sæmilegri örgjörvakælingu á Asrock am2+ móðurborð. Er að leita að kælingu á ca. 5.000 kr. Er svolítið að daðra við þessa kælingu http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_75_76&products_id=225 er þetta ágætis kostur eða er eitthvað annað sem þið munduð mæla með?
Re: Örgjörvakæling
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20761 þessi er örugglega þræl fín. er sjálfur með svipaða kælingu frá ogz og hún er búin að standa sig með prýði í góð 2 ár.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjörvakæling
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2724, þessi er voðalega góð. (Er sjálfur með hana)
Re: Örgjörvakæling
Tiesto skrifaði:http://start.is/product_info.php?cPath=76_41&products_id=2724, þessi er voðalega góð. (Er sjálfur með hana)
Mæli eindregið með þessari. Ég skellti annari viftu á hana og hún kælir rugl vel! Þegar það var kalt í herberginu mínu fór gamli Dual Core-inn minn í 28°c.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjörvakæling
Frost skrifaði:Tiesto skrifaði:http://start.is/product_info.php?cPath=76_41&products_id=2724, þessi er voðalega góð. (Er sjálfur með hana)
Mæli eindregið með þessari. Ég skellti annari viftu á hana og hún kælir rugl vel! Þegar það var kalt í herberginu mínu fór gamli Dual Core-inn minn í 28°c.
Ansi hæpið að 2 120mm viftur hafi kælt niður herbergið þitt..............
Re: Örgjörvakæling
vesley skrifaði:Frost skrifaði:Tiesto skrifaði:http://start.is/product_info.php?cPath=76_41&products_id=2724, þessi er voðalega góð. (Er sjálfur með hana)
Mæli eindregið með þessari. Ég skellti annari viftu á hana og hún kælir rugl vel! Þegar það var kalt í herberginu mínu fór gamli Dual Core-inn minn í 28°c.
Ansi hæpið að 2 120mm viftur hafi kælt niður herbergið þitt..............
Þú ert ekki alveg að skilja væni minn. "Þegar það var kalt" sagði ég, sagði aldrei neitt um að vifturnar hafi kælt allt herbergið. Ég lifi í raunveruleikanum.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjörvakæling
Frost skrifaði:vesley skrifaði:Frost skrifaði:Tiesto skrifaði:http://start.is/product_info.php?cPath=76_41&products_id=2724, þessi er voðalega góð. (Er sjálfur með hana)
Mæli eindregið með þessari. Ég skellti annari viftu á hana og hún kælir rugl vel! Þegar það var kalt í herberginu mínu fór gamli Dual Core-inn minn í 28°c.
Ansi hæpið að 2 120mm viftur hafi kælt niður herbergið þitt..............
Þú ert ekki alveg að skilja væni minn. "Þegar það var kalt" sagði ég, sagði aldrei neitt um að vifturnar hafi kælt allt herbergið. Ég lifi í raunveruleikanum.
jááááá Las setninguna ekki nógu vel :S
Re: Örgjörvakæling
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1068
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjörvakæling
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjörvakæling
Tiesto skrifaði:
Hefur verið að fá fína dóma. En hvað ætlaru að kæla örgjörvan mikið?
er með hann í 4Ghz og heitasti kjarnin er að slefa í 70°c
intel gefur þessum örgjörfa maximum 71°c
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Re: Örgjörvakæling
Nördaklessa skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=736
það sem ég er með nú þegar er töluvert betra.
Coolermaster Hyper
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Re: Örgjörvakæling
Ulli skrifaði:Tiesto skrifaði:
Hefur verið að fá fína dóma. En hvað ætlaru að kæla örgjörvan mikið?
er með hann í 4Ghz og heitasti kjarnin er að slefa í 70°c
intel gefur þessum örgjörfa maximum 71°c
Ef að hann er að slefa svona hátt þá mundi ég lækka yfir klukkunina strax, alla vegna þangað til að þú ert komin með betri kælingu.
mæli með að þú kíkir á þennan lista og ákveður þig um hvað þig vantar . Ath líka að nota lítið af kæli kremi, það á að sjást í örgjörvan eftir að það er búið að breiðu út slikjunni .
http://www.silentpcreview.com/Recommended_Heatsinks
Re: Örgjörvakæling
Fáðu þér bara Scythe Mugen 2 og vertu úber sáttur, eða ferð alla leið og færð þér Megahalems.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjörvakæling
ég mundi mæla með þessum báðum
http://buy.is/product.php?id_product=972
http://buy.is/product.php?id_product=602
http://buy.is/product.php?id_product=972
http://buy.is/product.php?id_product=602
Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
Re: Örgjörvakæling
fridrih skrifaði:Er að leita að meðmælum með einhverri sæmilegri örgjörvakælingu á Asrock am2+ móðurborð. Er að leita að kælingu á ca. 5.000 kr. Er svolítið að daðra við þessa kælingu http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_75_76&products_id=225 er þetta ágætis kostur eða er eitthvað annað sem þið munduð mæla með?
Verslaði svona i dag, mjög auðvelt að koma fyrir og örgjörvinn er uþb 5-10°C kaldari en með stock kælingu á AMD 965 og mun hljóðlátari.
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Örgjörvakæling
Bættu við 1000krónum og farðu í Coolermaster Hyper212+ .
Það er enginn vafi um að það sé besta kælingin fyrir þann pening.
Það er enginn vafi um að það sé besta kælingin fyrir þann pening.
Re: Örgjörvakæling
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850