Síða 1 af 2
Íslandsmeistarakeppnin í loftkælingu
Sent: Sun 01. Feb 2004 16:01
af gnarr
titillinn ætti að skýra þetta
my results:
Sent: Sun 01. Feb 2004 16:04
af dabb
gunnar býr úti á götu
Sent: Sun 01. Feb 2004 16:04
af dabb
snjóskafl
Sent: Sun 01. Feb 2004 16:33
af Zaphod
Og hvernig viftur og heatsink ertu með ?
Sent: Sun 01. Feb 2004 16:47
af Voffinn
Zaphod skrifaði:Og hvernig viftur og heatsink ertu með ?
Er ekki spurningin frekar "hversu margar viftur og heatsink ertu með"
Sent: Sun 01. Feb 2004 16:51
af gnarr
ég er með 2x 120mm noiceblocker viftur að framan, svo eina 80mm cooler master og eina 80mm powerlogic viftur að aftan, eina 80mm papst á hliðinni, eina 80mm cooler master fyrir framan hörðudiskana, einhverja noname 80mm í 96mm gatinu að ofan á kassanum mínum, zalman apf400 með 80mm viftuog svo
RETAIL P4 heatsinkið og viftuna mína
mest af þessu verður ekki í kassanum næstu helgi að ölum líkindum.. því að vatnskælingin fer að verða tilbúin
Sent: Sun 01. Feb 2004 16:55
af Zaphod
gnarr skrifaði:ég er með 2x 120mm noiceblocker viftur að framan, svo eina 80mm cooler master og eina 80mm powerlogic viftur að aftan, eina 80mm papst á hliðinni, eina 80mm cooler master fyrir framan hörðudiskana, einhverja noname 80mm í 96mm gatinu að ofan á kassanum mínum, zalman apf400 með 80mm viftuog svo
RETAIL P4 heatsinkið og viftuna mína
mest af þessu verður ekki í kassanum næstu helgi að ölum líkindum.. því að vatnskælingin fer að verða tilbúin
Er ekki helvítis hávaði í þessu?
Sent: Sun 01. Feb 2004 16:57
af Drizzt
og flýgur hún ?
Sent: Sun 01. Feb 2004 16:58
af gnarr
nei, valla múkk nema þegar þetta er í botni. heyri bara í hörðudiskunum eins og er..
Sent: Sun 01. Feb 2004 17:19
af elv
Hvað er kalt inni hjá þér spyr ég frekar, býrðu í kæli
Sent: Sun 01. Feb 2004 17:37
af gnarr
hehe
nei, ég var bara með tölvuna hliðiná svalahurðinni.
Sent: Sun 01. Feb 2004 19:38
af Cras Override
hehe ég gæt kanski reynt líka.
Sent: Sun 01. Feb 2004 19:41
af kpax
Ollrægt lads, hjálpið mér, ég er ágætis græningi í þessum málum : )
Hvað er að brenna hjá mér ... ? something must be wrong :s
Sent: Sun 01. Feb 2004 19:43
af Cras Override
sko hvað eru þesi 60 stig annað er örrin en hvað er hitt spyr ég
??
Sent: Mán 02. Feb 2004 09:31
af gnarr
það eru skynjarar sem að eru ekki í sambandi. þú getur tekið þá út í configuration. nema að þú sért kanski með skjákort með hitamæli. en þá sérðu líka hvort að hitinn breytist eitthvað á þessu.
örgjörfinn er lílka greinilega sensor2 hjá þér. þú getur séð það vegna þess að þú ert með spped 2, og það er eina viftan sema ð er hjá þér.
Sent: Mán 02. Feb 2004 23:13
af viddi
kpax skrifaði:Ollrægt lads, hjálpið mér, ég er ágætis græningi í þessum málum : )
Hvað er að brenna hjá mér ... ? something must be wrong :s
Það er ekkert að hjá þér HJÁLP !!!!
Sent: Þri 03. Feb 2004 00:22
af gnarr
viddi: 72°c = AMD
Sent: Þri 03. Feb 2004 10:59
af viddi
EKKI BÖGGA AMD
Sent: Þri 03. Feb 2004 12:03
af elv
gnarr skrifaði:viddi: 72°c = AMD
Sé að þú ert kominn mep minimátarkendina líka gnarr
Þetta eru bara sorgleg comment
Sent: Þri 03. Feb 2004 12:50
af gnarr
þetta var djók...
Sent: Þri 03. Feb 2004 13:33
af elv
Það var nú gott gnarr minn.
Bara myrkaröflin eru svo sterk að maður veit aldrei
Sent: Þri 03. Feb 2004 14:34
af xtr
Kar fæ ég þetta forrit? ég er með Hardrive Doctor er ekki viss hvort það er eikkað að marka :S
Sent: Þri 03. Feb 2004 15:08
af gumol
Hverjum datt í hug að þetta væri Intel örri (áður en þið lituð á undirskriftina
)
Sent: Þri 03. Feb 2004 16:01
af aRnor`
Sent: Þri 03. Feb 2004 16:46
af gnarr
ekki mér. ég fékk það strax í hausinn að þetta væri amd..
og það var rétt.