Síða 1 af 2

NAS mod

Sent: Fös 07. Maí 2010 18:46
af Hj0llz
Gaurinn sem gerði garðinn frægan með Xbox Pc moddinu sínu er hér kominn aftur þar sem hann býr til NAS

Notar 8x2Tb diska í þetta verk...þess virði að skoða

http://gizmodo.com/5533412/the-nas-you- ... d-yourself

Re: NAS mod

Sent: Fös 07. Maí 2010 19:17
af Opes
SJÚKT!

Re: NAS mod

Sent: Fös 07. Maí 2010 19:20
af vesley
Þessi maður er með ekkert smá mikinn metnað :O virkilega flott project sem hann hefur unnið við.

Re: NAS mod

Sent: Fös 07. Maí 2010 19:25
af Hj0llz
Líka gaman að sjá eitthvað annað en bara case mods

Re: NAS mod

Sent: Fös 07. Maí 2010 19:54
af chaplin
Legend. Nuff said!

Re: NAS mod

Sent: Fös 07. Maí 2010 20:02
af andribolla
þetta er doldið svalt =)

Re: NAS mod

Sent: Fös 07. Maí 2010 20:14
af Black
hef nú meiri áhuga á 35" breyttu vw bjölluni sem er þarna á bakvið hann :P samt frekar nett

Hefði viljað sjá einhver blá ljós inní kassanum ;/

Re: NAS mod

Sent: Fös 07. Maí 2010 20:31
af Hj0llz
Hafa auðvitað allir sínar skoðanir....og já hefði viljað sjá bílinn líka :D

Re: NAS mod

Sent: Fös 07. Maí 2010 20:50
af urban
fucking legendary !!

Re: NAS mod

Sent: Fös 07. Maí 2010 20:57
af Glazier
Drullu svalt, vantaði bara smá ljós inní þetta :D

Re: NAS mod

Sent: Fös 07. Maí 2010 21:35
af Gunnar
virkilega svalt en hérna er hitt moddið hans.
ss. xboc pc.
http://www.youtube.com/watch?v=TggHtINGIyc&feature=fvst

Re: NAS mod

Sent: Fös 07. Maí 2010 22:43
af Páll
VÁÁ! =D> :shock:

Re: NAS mod

Sent: Fös 07. Maí 2010 22:46
af ZoRzEr
Þetta er nýja idolið mitt

Re: NAS mod

Sent: Fös 07. Maí 2010 23:21
af Páll
ZoRzEr skrifaði:Þetta er nýja idolið mitt


Same. [-o<

Re: NAS mod

Sent: Lau 08. Maí 2010 00:12
af BjarkiB
Þvílíkur metnaður.

Re: NAS mod

Sent: Sun 09. Maí 2010 00:35
af atlih
ekkert smá vönduð myndbönd lika. Þ.a.s. vel upp tekin

Re: NAS mod

Sent: Sun 09. Maí 2010 10:50
af andribolla
er eithver að taka eftir Sata-power tengjunum sem hann er að nota ?
er eithver að selja svona hér heima ! :shock:

Re: NAS mod

Sent: Sun 09. Maí 2010 11:29
af KermitTheFrog
andribolla skrifaði:er eithver að taka eftir Sata-power tengjunum sem hann er að nota ?
er eithver að selja svona hér heima ! :shock:


Mér sýndist hann bara hafa gert þetta sjálfur

Re: NAS mod

Sent: Sun 09. Maí 2010 11:48
af andribolla
KermitTheFrog skrifaði:
andribolla skrifaði:er eithver að taka eftir Sata-power tengjunum sem hann er að nota ?
er eithver að selja svona hér heima ! :shock:


Mér sýndist hann bara hafa gert þetta sjálfur


hann bjó líklega ekki til satatengin sjálfur ???

Mynd

eins og þú sérð á þessari mynd þá eru þetta sömu tengin og hann notaði ...
það er hægt að smella hettuni af tenginu og tengja þetta upp á nytt.

Re: NAS mod

Sent: Sun 09. Maí 2010 12:21
af KermitTheFrog
andribolla skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
andribolla skrifaði:er eithver að taka eftir Sata-power tengjunum sem hann er að nota ?
er eithver að selja svona hér heima ! :shock:


Mér sýndist hann bara hafa gert þetta sjálfur


hann bjó líklega ekki til satatengin sjálfur ???


Auðvitað bjó hann þetta ekki til sjálfur, en hann "gerði þetta sjálfur". Hann keypti þetta ekki svona.

Re: NAS mod

Sent: Sun 09. Maí 2010 12:56
af andribolla
KermitTheFrog skrifaði:Auðvitað bjó hann þetta ekki til sjálfur, en hann "gerði þetta sjálfur". Hann keypti þetta ekki svona.


http://www.frozencpu.com/products/image/9984/ele-613.jpg/ele-613/FrozenCPU_ConnectRight_DIY_SATA_EZ_Crimp_Connector_-_Red_UV_-_90_M-SCAE-16F-UR.html

vona að þessi linkur komi því til skila sem eg er að tala um :wink:

og jú líklega keipti hann þessi tengi svona

þessvegna spyr ég aftur ... hefur eithver séð svona tengi til sölu hérna heima ;)

Re: NAS mod

Sent: Sun 09. Maí 2010 13:01
af Viktor
Ekki hægt að neita því að þetta sé vel gert, en persónulega finnst mér þetta ekki jafn merkilegt því ég sé hvað það er fáránlega hátt budget á þessu, sponsað af stórum fyrirtækjum, og maðurinn er með glænýtt smíðaverkstæði.

Finnst nettara þegar gæjar með lítið budget gera eitthvað töff úr því sem þeir hafa, það er kannski bara ég:)

Re: NAS mod

Sent: Sun 09. Maí 2010 13:41
af Páll
Sallarólegur skrifaði:Ekki hægt að neita því að þetta sé vel gert, en persónulega finnst mér þetta ekki jafn merkilegt því ég sé hvað það er fáránlega hátt budget á þessu, sponsað af stórum fyrirtækjum, og maðurinn er með glænýtt smíðaverkstæði.

Finnst nettara þegar gæjar með lítið budget gera eitthvað töff úr því sem þeir hafa, það er kannski bara ég:)


Ég er eiginlega sammála þessu. :D

Re: NAS mod

Sent: Sun 09. Maí 2010 14:01
af Oak
Sallarólegur skrifaði:Ekki hægt að neita því að þetta sé vel gert, en persónulega finnst mér þetta ekki jafn merkilegt því ég sé hvað það er fáránlega hátt budget á þessu, sponsað af stórum fyrirtækjum, og maðurinn er með glænýtt smíðaverkstæði.

Finnst nettara þegar gæjar með lítið budget gera eitthvað töff úr því sem þeir hafa, það er kannski bara ég:)


x2

Re: NAS mod

Sent: Mán 10. Maí 2010 01:02
af Zpand3x
Sallarólegur skrifaði:Ekki hægt að neita því að þetta sé vel gert, en persónulega finnst mér þetta ekki jafn merkilegt því ég sé hvað það er fáránlega hátt budget á þessu, sponsað af stórum fyrirtækjum, og maðurinn er með glænýtt smíðaverkstæði.
Finnst nettara þegar gæjar með lítið budget gera eitthvað töff úr því sem þeir hafa, það er kannski bara ég:)


Ekki sammála. Þetta hefði ekkert verið nettara ef hann hefði notað 4x 320 gb, 4x 160 gb gamla diska og væri að skera álplötuna með dremmel (sem væri vel geranlegt).