Hiti?
Sent: Mið 28. Apr 2010 11:35
Ég er með eldgamalt Nvidia 8800GTS skjákort og hitinn fer alveg uppí 76°C Idle en þegar ég er að keyra leik þá fer það alveg uppí 90°C+. Skjákortið er eldgamalt ætli það sé vandamálið?
En ég vildi bara spurja hvort þetta sé eðlilegur hiti?
En ég vildi bara spurja hvort þetta sé eðlilegur hiti?