Síða 1 af 1

Dual PSU 24-Pin Adapter Cable ?

Sent: Þri 06. Apr 2010 23:45
af Hnykill
Er einhver sem að selur svona millistykki hérna á klakanum. svona til að geta notað 2 aflgjafa á sama móðurborði.

http://www.performance-pcs.com/catalog/ ... s_id=21193 like this...

Re: Dual PSU 24-Pin Adapter Cable ?

Sent: Þri 06. Apr 2010 23:51
af Sydney
Uss, þarft þess ekki.

Notar bara 24pin úr öðrum aflgjafanum og 8pin CPU og 6pin PCI-E úr hinum aflgjafanum :P

Re: Dual PSU 24-Pin Adapter Cable ?

Sent: Þri 06. Apr 2010 23:56
af beatmaster
Sydney skrifaði:Uss, þarft þess ekki.

Notar bara 24pin úr öðrum aflgjafanum og 8pin CPU og 6pin PCI-E úr hinum aflgjafanum :P
og hvernig á hann að kveikja á "hinum" aflgjafanum?

Re: Dual PSU 24-Pin Adapter Cable ?

Sent: Þri 06. Apr 2010 23:57
af Sydney
beatmaster skrifaði:
Sydney skrifaði:Uss, þarft þess ekki.

Notar bara 24pin úr öðrum aflgjafanum og 8pin CPU og 6pin PCI-E úr hinum aflgjafanum :P
og hvernig á hann að kveikja á "hinum" aflgjafanum?

Shorta 24 pinna tengið á honum að sjálfsögðu, grænt í svart með bréfaklemmu.

Re: Dual PSU 24-Pin Adapter Cable ?

Sent: Þri 06. Apr 2010 23:57
af Hnykill
Maður þarf part af þessu 24 pinna tengi til að geta startað þeim báðum upp á sama tíma held ég :/ ég þygg svona millistykki frekar en bréfaklemmufix held ég ;)

Hvað með að splæsa þessa grænu og svörtu víra bara beint saman? virkar það ekki jafn vel og þetta millistykki?