Síða 1 af 1

Vandamál með Overclock

Sent: Sun 25. Jan 2004 16:15
af Icarus

Kóði: Velja allt

Beginning a countinuous self-test to check your computer.
Please read stress.txt. Choose Test/Stop to end this text.
Test 1, 4000 Lucas-Lehmer iterations of M19922945 using 1024K FFT length.
FATAL ERROR: Final result was 0133753C, expected: 86B106EB.
Hardware failure detected, consult stress.txt file.
Torture Test ran 8 minutes - 1 errors, 0 warnings.
Execution halted.


Vélin mín er Asus A7N8X móðurborð, með 333mhz Kingston Valueram 512MB, Thermaltake Silent Boost viftu, GForce 4 MX420 skjákort

Hitinn er ekki vandamál en ég hef enn ekki náð örgjörvanum yfir 50°.

Ég ákvað að hækka Bus úr 166mhz í 200mhz og vélin vinnur fínt nema að þegar ég keyri Prime95 þá kemur þessi error. Veit einhver hvað er að ?


Ég er búinn að læsa AGP raufinni í 66mhz og minninu í 166/333mhz

Sent: Sun 25. Jan 2004 16:32
af Arnar
Hækkaðu vcore, annars þolir örrinn ekkert endalausa yfirklukkun þó hitinn sé ekkert mikill

Sent: Sun 25. Jan 2004 18:21
af Icarus
Ég er nú að reyna að forðast að hækka VCore til að vera ekki að taka neina áhættu en ég minnkaði bus um 4mhz þannig að örgjörvinn er núna 2.15GHz og hann er stable :)

Sent: Þri 27. Jan 2004 12:31
af Damien
Ég fékk nú svona villu eftir 0 min þegar ég var að reyna að finna stable cas hjá mér... :wink: