Síða 1 af 1
Vatnskæling skil ekki alveg
Sent: Sun 25. Jan 2004 02:19
af Hlynzit
Kvöldið. Ég er að plæla sko. Ég er með svona kassa.
Nema ég er með glæra hlið. Ég er að pæla í að fámér vatnskæling svona Waterchill eins og fæst í task.is. Svo er ég að pæla þetta með gulahringnum utan um á þetta að vera inní kassanum eða fast í kassann eðns og kassaviftur eða utan fyrir utann kassann? og ef að þetta á að vera inní kassanum er pláss í kassanum mínum fyrir þetta?
Og já svona er kassinn minn núna
get alveg fært eitthvað ef aðþað virkar betur en endilega svara mér meðvifturnar
Sent: Sun 25. Jan 2004 08:49
af elv
Er ekki alveg að skilja hvað þú ert að spyrja um.
Ertu að tala um viftuna á heatercore, hvar heatercore á að vera??
Sent: Sun 25. Jan 2004 12:05
af Damien
Það skiptir í rauninni ekki máli hvar vatnskassinn er en þú gætir búist við því að fá nokkrum gráðum minna performance ef hann er inni í kassanum því þar er töluvert meiri hiti en fyrir utann hann...
#1 Má vera inni í kassanum. Kostir: sést minna. Gallar: kælir öörlítið minna.
#2 Má vera allveg fyrir utan. Kostir: kælir meira. Gallar: sést meira.
#3 Vatnskassinn má vera inni í kassanum aftast en viftan utaná og sogar loft út (og hugsanlega önnur innan á sem blæs í gegn). Kostir: snyrtilegt Gallar: kælir ööörlítið minna
Sent: Sun 25. Jan 2004 14:28
af Hlynzit
Ég er að spyrja hvort að
þetta með rauða hringnum eigi að vera inní kassanum eða fyrir utann hann eða fast á kassanum eins og kassavifta?
Sent: Sun 25. Jan 2004 14:36
af elv
Eins og Damien sagði þá skiptir það ekki máli, hafðu það bara sem þú kemur fyrir, en samt svo viftan blási eða sjúgi kalt loft inn í kassan ef þú hefur það inní honum.
Og þetta er Rad/heatercore eða bara vatnskassi á góðri íslensku
Sent: Mið 28. Jan 2004 20:27
af Bendill
Hérna getur þú séð hvernig ég setti þetta upp...
Þetta var svolítið þröngt en samt ekki of
Sent: Mið 28. Jan 2004 20:44
af Pandemic
afhverju í andskotanum læturu efsta gatið draga inn hiti leitar upp blása þar út
Sent: Mið 28. Jan 2004 21:29
af Hlynzit
með hvaða tóli boraðiru gatið? Fræsara?
Sent: Mið 28. Jan 2004 21:43
af iStorm
Ég mundi skjóta á dósabor ekki fræsara.
Sent: Mið 28. Jan 2004 22:04
af Hlynzit
og hvar fæ ég Dósabor.. ættla bara að gera þetta í smíði í skólanum
Sent: Mið 28. Jan 2004 22:18
af iStorm
Í Húsasmiðjuni, getur keypt hvaða stærð sem er.
Sent: Mið 28. Jan 2004 22:24
af axyne
Hlynzit skrifaði:og hvar fæ ég Dósabor.. ættla bara að gera þetta í smíði í skólanum
er ekki rafiðnaðardeild í skólanum þínum ??
þeir hljóta að eiga dósabor!
Sent: Mið 28. Jan 2004 22:39
af Hlynzit
ehh sko ég er ennþá í Grunnskóla 10. bekkk
Sent: Mið 28. Jan 2004 22:47
af SkaveN
Pandemic skrifaði:afhverju í andskotanum læturu efsta gatið draga inn hiti leitar upp blása þar út
Ég spyr sama og hann... Heita loftið leitar upp
Sent: Mið 28. Jan 2004 23:08
af MezzUp
SkaveN skrifaði:Pandemic skrifaði:afhverju í andskotanum læturu efsta gatið draga inn hiti leitar upp blása þar út
Ég spyr sama og hann... Heita loftið leitar upp
rétt hjá ykkur, en ég held að það bítti ekki þegar maður er með soldið loftflæði
Sent: Fim 29. Jan 2004 13:38
af Bendill
SkaveN skrifaði:Pandemic skrifaði:afhverju í andskotanum læturu efsta gatið draga inn hiti leitar upp blása þar út
Ég spyr sama og hann... Heita loftið leitar upp
Af því að þá væri ég að draga heitt loft innan úr kassanum í gegnum vatnskassann... Af hverju í andskotanum ætti ég að gera það?