Síða 1 af 1

Meiri yfirklukkun

Sent: Sun 25. Jan 2004 00:37
af Lazylue
Ákvað í gærkvöld að leika mér að því að prufa að overclocka vélinna mína, sem er rúmlega hálfs árs gömul. Veit að það er búið að vera mjög mikið af þráðum um svipað efni.
Speccarnir eru svona:
cpu. p4 2.4 800
minni: 333mhz kingston pc-2700 sem keyrir venjulega á 320mhz(eitthvað í sambandi við móðurborðið).
Móðurborð: ASUS p4p800 Deluxe
skjákort: fx-5600 128mb(drasl ætla að fá mér 9800 í næstu viku)
kæling: retail intel vifta plús þrjár auka viftur í kassa(spáði reyndar í því að fá mér nýja viftu á örgjörvann).
Byrjaði á því að læsa agp/pci draslinu og lækka minnið úr 320 í 266 og fór síðan að hækka fsb upp. Náði því upp í 250 án þess að þurfa að hækka Vcore, nennti ekki að fara hærra upp með fsb því ég var alveg sáttur örrann í 3ghz og minnið var 333-334mhz sem var bara fínt held ég.
Hitinn er nánast óbreyttur er vanalega um 30° á cpu og Ram en fer rétt undir 50° mikilli vinnslu(prime95+3dmark2003 í einu)

Hækkaði reyndar bara um 200 stig í 3dmark03 með því að vera líka búin að overclocka skjákortið(355/537) töluvert samt ekkert upp í topp.

En það sem ég var að spá hvort að þetta væri ekki ok uppá það að leyfa vélinni að vera í þessum tölum án þess að vera hafa áhyggjur af því að eitthvað sé að steykjast.

Sent: Sun 25. Jan 2004 01:03
af Damien
Geggjað...
En ef þú ert búinn að maxa minnið, eins og það lítur út fyrir að vera í
þessu tilviki, þá gætiru líka prufað að hækka Cas'ið.

Ég hef ekki trú á að eitthvað eigi eftir að gefa sig þar sem að hitinn á öllu er ekkert óeðlilega hár.
Ef þetta helst stable í prime í amk 6 klst. þá getur þetta ekki hitnað meira.
Reyndar mæla Prime-menn með því að maður keyri forritið í amk 24klst. til að tryggja að systemið sé algerlega stable.

Bíðum samt eftir svörum frá pro-overclockurum :wink:

Sent: Sun 25. Jan 2004 01:13
af Lazylue
Reyndar gerði ég þegar ég var í að ég held í fsb 225-230 sirka þá sett ég minnið aftur á 320 og vélinn startaði sér upp án leiðinda og ég keyrði prime 95 og allt ver í lagi og ef ég er ekki að reikna vitlaust þá var minnið á +370mhz sem ég hélt að væri ekki hægt.
Ætla að setja ´prime á í nótt og leyfa því að leika sér.

Sent: Sun 25. Jan 2004 08:55
af elv
Fer eftir minnim. Flest 166 minni geta farið upp í 185-188.
Keyri mitt á 190 en þarf að vera með mikinn straum á því svo allt sé stöðugt.

Sent: Sun 25. Jan 2004 12:43
af Icarus
kingston valueram, heldurðu að það geti farið svona hátt í bus ?

ég er að overclocka örgjörvann hjá mér og gæti verið fínt ef ég gæti líka hækkað aðeins minnið

Sent: Sun 25. Jan 2004 14:29
af elv
Ég er með Kingston valueram líka :D
Er með líka með 120MM viftu sem blæs á það

Sent: Sun 25. Jan 2004 14:43
af Pandemic
Ef maður kaupir kingston Valueram og settur kæliplötur á það er það ekki nákvæmlega eins og HyperX

Sent: Sun 25. Jan 2004 14:44
af elv
Er Hyper ekki með minna cas setting

Sent: Sun 25. Jan 2004 15:59
af Icarus
hyperx er með 2 í cas en valueram með 2.5

Sent: Sun 25. Jan 2004 16:08
af elv
Icarus skrifaði:hyperx er með 2 í cas en valueram með 2.5


Hélt það :D

Sent: Sun 25. Jan 2004 17:02
af Pandemic
cas ? :?

Sent: Þri 27. Jan 2004 17:20
af Icarus
cas eða cl eins og sumir þekkja það segir til um hvað minnið er agressive, 2 er best, svo er 2,5, 3 og sum minni fara hærra.

Sent: Þri 27. Jan 2004 18:40
af gnarr
ég get nú sett mitt minni á 1.5-2-2-5 ;) múhahahah

Sent: Þri 27. Jan 2004 18:43
af SkaveN
Vel gert Lazylue, nú er ekki aftur snúið! :P


CAS = Column Access Strobe Signal

CAS Latency = Biðtími talið í clock cycles er yfirleitt í 2/2,5/3 þ.a.s Hvað líða margir "clock cycles" á milli að minnið getur fengið upplysingar frá DQ pinnum sem ákveður hvað mikið skal gera við "upplýsingarnar"

:shock: vá hvað er erfitt að koma orðum að sumu sem maður er með í huganum (getur verið að þetta kom vitlaust út)

Sent: Þri 27. Jan 2004 20:26
af elv
Var nú að lesa að cas skipti ekki eins miklu máli og manni hefur verðið talið um trú hinar stillingarnar skipti meira máli

Sent: Þri 27. Jan 2004 21:03
af SkaveN