Síða 1 af 4

Kassinn Minn !

Sent: Lau 24. Jan 2004 19:28
af Rammsi
Kassinn minn er Vapochill extreme titanium kassi með Abit max 3 móðurborð 2.8 örgjörva 2x512 434, gf 5600 256 mb skjákort ég fékk hann í gær og prufaði að clocka hann í 3.5 hann hækkaði um 3 gráður úr -28 í -25 ég er bara fikta mig áfram í essu þannig að nú er að prufa sig áfram með restina hérna eru nokkrar myndir...eða nei ég veit ekkert hvar ég látið þær hérna er mynd frá framleiðanda

Mynd
Mynd
Endilega segjið mér hvað ykkur finnst!

Sent: Lau 24. Jan 2004 19:29
af Hlynzit
Bara schnilld

Sent: Lau 24. Jan 2004 19:30
af Hlynzit
ertu með frystikystu kælingu eða hvað?

Sent: Lau 24. Jan 2004 19:34
af Rammsi
nei freon

Sent: Lau 24. Jan 2004 19:41
af Pandemic
Hvað kostar þetta :o

Sent: Lau 24. Jan 2004 19:42
af Pandemic
kassinn þar að seigja

Sent: Lau 24. Jan 2004 19:44
af Rammsi
120 kominn til landsins

Sent: Lau 24. Jan 2004 19:48
af Pandemic
Ertu GEÐVEIKUR

Sent: Lau 24. Jan 2004 19:51
af Rammsi
mætti segja það !

Sent: Lau 24. Jan 2004 20:04
af iStorm
:shock:

Sent: Lau 24. Jan 2004 20:09
af Fletch
snilld, ættir að koma þessu í 4 ghz allavega ;)

Fletch

Sent: Lau 24. Jan 2004 20:12
af noscire
Shiii ég mundi fyrsta lagi spá í því að kaupa mér svona kassa ef ég skiti peningi. :)

Sent: Lau 24. Jan 2004 20:22
af Rammsi
sko það stendur með honum að það sé safe að clocka örgjörva um 60 % sem segir mér að ég gæti sett minn i 4.4 en aftur á móti sölumaðurinn hjá þeim sagði hann hafði clockað amd örrann sinn um 100 % :D

Sent: Lau 24. Jan 2004 20:30
af gumol
Hann er líka sölumaður ;)

Láttu okkur vita hvernig þér gengur :D

Sent: Lau 24. Jan 2004 20:30
af dabb
samt asnalegur staður þar sem psu er :x

Sent: Lau 24. Jan 2004 21:58
af Snorrmund
pælið í því það sem kælir cpu er bara 7 kg :D

Sent: Lau 24. Jan 2004 22:03
af gnarr
ég er búinn að klokka minn örgjörva um 60% með retail kælingu... :oops:

Sent: Lau 24. Jan 2004 22:03
af Snorrmund
nú, hvernig örgjörvi er þetta?

Sent: Lau 24. Jan 2004 22:04
af gnarr
1.6A ;)

Sent: Sun 25. Jan 2004 00:45
af Damien
hehe snilld maður...
ískápapressa... :8)

Sent: Sun 25. Jan 2004 00:54
af viddi
þetta er bara snilld :8)

Sent: Sun 25. Jan 2004 00:54
af Arnar
Koma með meiri details, helst bara um allt og myndir saka ekki :)

Sent: Sun 25. Jan 2004 01:01
af Zaphod
Er einhver hávaði í þessu? þegar pressan fer í gang.

Sent: Sun 25. Jan 2004 01:16
af Rammsi
Nei alls enginn hávaði heyrist nánast ekkert nema það eru 2 120mm viftur sem kæla vatnselementið.

ég er í vandræðum með hvar ég á að publisha myndirnar sem ég er búin að taka á netið svo ég geti sýnt ykkur einhve sem getur hjálpað?

Sent: Sun 25. Jan 2004 01:35
af Arnar
Settu myndirnar á .jpg form, td með paint og save-aðu þær svoleiðis.
Svo klikkaru á "add an attachment" og finnur þar myndirnar.

En komdu með fleiri details, minni, fsb, temps og allt bara.
Maður er svaka spenntur fyrir svona græju.