ferðaísskápur project inn í skáp.
Sent: Fös 12. Mar 2010 01:43
ég er með lítinn ferðaísskáp sem er að lenda í smá projecti, hann ætlar inn í fataskápinn minn hliðiná rúminu svo maður hafi smá kælingu fyrir ölið og gosið (latur, já ég veit)
en þar sem hann fer inn í lokaðann skáp þá þarf hann kælingu, rímið er býsna stórt þarna inn og ég var að spá hvort ég ætti að loka hann eitthvað af til að minnka rýmið?
ég set náttúrulega viftu til að blása lofti út? var að spá í einni 120mm viftu í skáphurðina, haldiði að ísskápurinn myndi höndla að tengja auka viftu inná kerfið?
væri geggjað að fá svör og hugmyndir, ætla að reina að fara í þetta á morgun ef ég get
NÝTILKOMIÐ
jæja ég er búinn að þessu, ég ætla að láta myndirnar tala svo að fólk geti fengið sínar hugmyndir um hvernig þetta er framkvæmt (þó að ekki flókið sé)
Tól notuð :
Tommustokkur
Smíðablýantur
vinkill og hallamál
batterísborvél
10mm trébor
torkbiti (t-20)
fjórar skrúfur
tveir vinklar
stingsög og því miður alltof gróft blað í henni, mæli með mjög fínu til að gera fallegri skurð
að gefnu tilefni vil ég benda á að þetta eiðileggur húsgögnin svo að ekki gera þetta nema þið séu hundrað prósent viss um að þið viljið þetta og ekki eiða dýra fataskápnum í þetta, ég tek enga ábyrgð á ónýtum húsgögnum
búinn að teikna
búin nað bora holu í horn, ég boraði í öll hornin svo ég þyrfti aldrei að snúa söginni = fallegra sár
fæturnar undann ísskápnum
voila, komið þetta fína gat, ég þurfti að snyrta slatta til því ísskápurinn hjá mér er hálf kúftur
svona lýtur hann út við prufur
inn í skápnum
setti vinklana undir og skrúfaði
boraði í gegnum sökkulinn á ská upp fyrir rafmagnsleiðslunni
séð að innan
smá cable management
beverages
massagott alveg held ég
Þakka ykkur fyrir.
en þar sem hann fer inn í lokaðann skáp þá þarf hann kælingu, rímið er býsna stórt þarna inn og ég var að spá hvort ég ætti að loka hann eitthvað af til að minnka rýmið?
ég set náttúrulega viftu til að blása lofti út? var að spá í einni 120mm viftu í skáphurðina, haldiði að ísskápurinn myndi höndla að tengja auka viftu inná kerfið?
væri geggjað að fá svör og hugmyndir, ætla að reina að fara í þetta á morgun ef ég get
NÝTILKOMIÐ
jæja ég er búinn að þessu, ég ætla að láta myndirnar tala svo að fólk geti fengið sínar hugmyndir um hvernig þetta er framkvæmt (þó að ekki flókið sé)
Tól notuð :
Tommustokkur
Smíðablýantur
vinkill og hallamál
batterísborvél
10mm trébor
torkbiti (t-20)
fjórar skrúfur
tveir vinklar
stingsög og því miður alltof gróft blað í henni, mæli með mjög fínu til að gera fallegri skurð
að gefnu tilefni vil ég benda á að þetta eiðileggur húsgögnin svo að ekki gera þetta nema þið séu hundrað prósent viss um að þið viljið þetta og ekki eiða dýra fataskápnum í þetta, ég tek enga ábyrgð á ónýtum húsgögnum
búinn að teikna
búin nað bora holu í horn, ég boraði í öll hornin svo ég þyrfti aldrei að snúa söginni = fallegra sár
fæturnar undann ísskápnum
voila, komið þetta fína gat, ég þurfti að snyrta slatta til því ísskápurinn hjá mér er hálf kúftur
svona lýtur hann út við prufur
inn í skápnum
setti vinklana undir og skrúfaði
boraði í gegnum sökkulinn á ská upp fyrir rafmagnsleiðslunni
séð að innan
smá cable management
beverages
massagott alveg held ég
Þakka ykkur fyrir.