Síða 1 af 1

Q9550 overclocking C1

Sent: Þri 09. Mar 2010 00:25
af svanur08
hvað haldiði ég komi þessum kubb í mikið overclock er með C1 versionið sem er verra að yfirklukka heldur en E0?

Re: Q9550 overclocking C1

Sent: Sun 14. Mar 2010 21:41
af chaplin
E0 hafa verið að sækjast í um 300MHz hærra en C1 og algengt að þeir keyri á lægri voltum, en ef þú vilt að þá hafa þeir verið að rjúfa 4.0 GHz múrinn með C1, þó kjósa flest allir að fara ekki mikið yfir 3.6 GHz á 24/7 keyrslu.

Borð eins og Asus P5Q Deluxe og Gigabyte EP45-UD3P hafa verið með betri borðum í 775 línunni, eru víst ein bestu borð sem þú sækist í fyrir overclock. Minnir mas. að Gigabyte borðið væri það fyrsta til að ná DDR2 yfir 1300MHz.

Re: Q9550 overclocking C1

Sent: Sun 14. Mar 2010 22:01
af svanur08
Kem honum auðveldlega í 3.4 fyrir 24/7 langar að komast í sirka 3.6 alveg stable svoleiðis. hann bara hitnar svo svakalega ef ég fer með hann í 3.6 alveg upp 79 gráður

Re: Q9550 overclocking C1

Sent: Sun 14. Mar 2010 22:02
af vesley
svanur08 skrifaði:Kem honum auðveldlega í 3.4 fyrir 24/7 langar að komast í sirka 3.6 alveg stable svoleiðis. hann bara hitnar svo svakalega ef ég fer með hann í 3.6 alveg upp 79 gráður



redda sér betri örgjörvakælingu ;) annars hvað eru voltin há þegar þú ert kominn með hann í 3,6?

Re: Q9550 overclocking C1

Sent: Sun 14. Mar 2010 22:03
af svanur08
vesley skrifaði:
svanur08 skrifaði:Kem honum auðveldlega í 3.4 fyrir 24/7 langar að komast í sirka 3.6 alveg stable svoleiðis. hann bara hitnar svo svakalega ef ég fer með hann í 3.6 alveg upp 79 gráður



redda sér betri örgjörvakælingu ;) annars hvað eru voltin há þegar þú ert kominn með hann í 3,6?


setti í bios í 1.325 ef mig minnir rétt eða 1.35

Re: Q9550 overclocking C1

Sent: Sun 14. Mar 2010 22:22
af Dazy crazy
Alveg stable á þínum mælikvarða eða okkar?

Re: Q9550 overclocking C1

Sent: Sun 14. Mar 2010 22:22
af svanur08
Dazy crazy skrifaði:Alveg stable á þínum mælikvarða eða okkar?


hehe mínum hvað helduru :D