Síða 1 af 1

Overclocking Q9550

Sent: Fim 25. Feb 2010 04:12
af svanur08
Er að yfirklukka þennan kubb í 3.40 GHz stable í IntelBurnTest Maximum settings 12min sama og 60 tímar í prime95, var að spá hvort sé betra að hafa C1E Halt State off eða on þegar maður yfirklukkar sama með EIST (Speedstep) on eða off

Re: Overclocking Q9550

Sent: Fim 25. Feb 2010 08:21
af Sydney
Bæði off er yfirleitt reglan fyrir alla yfirklukkun.

Re: Overclocking Q9550

Sent: Fim 25. Feb 2010 11:31
af chaplin
C1E & EIST = Off

Tilgangur C1E og EIST í ofur stuttu máli er að þegar kjarinn er ekki í mikilli notkun, lækkar hann margfaldarann og strauminn á kjarnann. C1E virkar aðeins öðruvísi, en sama hugmynd. Með að hafa þetta "off" eykur þú stöðuleika kjarnanns því það er ekki talið hentugt að hoppa frá 800Mhz í 3.4Ghz.

Sýnist þú þurfa lesa þig aðeins betur til um yfirklukkun áður en þú heldur áfram, betra að hafa hlutina á hreinu. :wink:

Re: Overclocking Q9550

Sent: Fim 25. Feb 2010 16:38
af svanur08
ok en tókst að gera þetta stable var með EIST og C1E Off þegar ég yfirklukkaði var búinn að lesa helling vildi bara fá ykkar álit hérna :-)