Síða 1 af 1
W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?
Sent: Mið 24. Feb 2010 19:54
af Enginn
Er með einn 64gb SSD þessi hér týpa:
Hér og svo annan 1tb WD caviar black 7200rpm. Stýrikerfið er sett upp á SSD disknum og ég skil ekki af hverju ég fæ bara 5.9 í disk data transfer rate.
Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?
Sent: Mið 24. Feb 2010 20:49
af Carc
Ég fæ nákv. það sama með 1.0 TB Samsung SpinPoint 7200rpm. Ætli það sé ekki bara takmörk Sata2 sem valda þessu.
Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?
Sent: Mið 24. Feb 2010 21:01
af Gúrú
Þetta er sama skor og Intel X25-M G2 fær.
AKA Irrelevant.
Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?
Sent: Mið 24. Feb 2010 21:04
af Enginn
Gúrú skrifaði:Þetta er sama skor og Intel X25-M G2 fær.
AKA Irrelevant.
Ég sá nú samt fletch fá 7.9 í þessu,
Fletch skrifaði:
Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?
Sent: Mið 24. Feb 2010 21:09
af Gúrú
Enginn skrifaði:Gúrú skrifaði:Þetta er sama skor og Intel X25-M G2 fær.
AKA Irrelevant.
Ég sá nú samt fletch fá 7.9 í þessu,
Fletch er líka með 2 þannig í RAID
Og auðvitað sjúkasti fanturinn
Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?
Sent: Mið 24. Feb 2010 21:24
af Vectro
Gúrú skrifaði:Þetta er sama skor og Intel X25-M G2 fær.
AKA Irrelevant.
Ekki alveg rétt hjá þér.
1 stk 160 gíg Intel X25m G2.
Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?
Sent: Fös 26. Feb 2010 14:44
af Gúrú
Vectro skrifaði:Gúrú skrifaði:Þetta er sama skor og Intel X25-M G2 fær.
AKA Irrelevant.
Ekki alveg rétt hjá þér.
1 stk 160 gíg Intel X25m G2.
Las þetta á Tomshardware.com að margir væru að skora þetta með Intel X25-M G2.
Svo að ég stend ekki corrected imo, mismunandi setups hjá öllum.
Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?
Sent: Fös 26. Feb 2010 14:59
af emmi
7.2-7.3 er algengt á stökum SSD diskum, sjálfur náði ég 7.9 með 2 SSD í RAID0.
Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?
Sent: Fös 26. Feb 2010 15:01
af Tiger
Guttinn minn er með OCZ summit 60GB og fær 7,2 í þessu indexi, hækkaði töluvert eftir að ég setti nýja firmwareið á hann sem styður Trim. Styður diskurinn þinn Trim? Ef ekki þá þarf að hreinsa hann reglulega með Free Space cleaner svo hann virki eins og "nýr" reglulega skilst mér.
Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?
Sent: Fös 26. Feb 2010 15:33
af Cascade
Ég fékk líka 7.2 með x25-m g2
Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?
Sent: Fös 26. Feb 2010 16:39
af Vectro
Gúrú skrifaði:Vectro skrifaði:Gúrú skrifaði:Þetta er sama skor og Intel X25-M G2 fær.
AKA Irrelevant.
Ekki alveg rétt hjá þér.
1 stk 160 gíg Intel X25m G2.
Las þetta á Tomshardware.com að margir væru að skora þetta með Intel X25-M G2.
Svo að ég stend ekki corrected imo, mismunandi setups hjá öllum.
Þú mátt að sjálfsögðu hafa þitt álit, hversu rangt sem það kann að vera.
Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?
Sent: Fös 26. Feb 2010 16:44
af Gúrú
Vectro skrifaði:Þú mátt að sjálfsögðu hafa þitt álit, hversu rangt sem það kann að vera.
Þetta er auðvitað ekki álit, þetta er bara endursögn, ég hef t.d. ekkert álit á því hvað svona diskar fá (það væri heimskulegt) þar sem að staðreyndirnar eru auðnálganlegar, en ég virðist hafa fengið mínar frá fólki með verra firmware/vélbúnað en þú o.fl.
http://www.tomshardware.com/forum/3921- ... nsfer-rateGet lítið að þessu gert.
Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?
Sent: Fös 26. Feb 2010 16:51
af Vectro
Gúrú skrifaði:Vectro skrifaði:Þú mátt að sjálfsögðu hafa þitt álit, hversu rangt sem það kann að vera.
Þetta er auðvitað ekki álit, þetta er bara endursögn, ég hef t.d. ekkert álit á því hvað svona diskar fá (það væri heimskulegt) þar sem að staðreyndirnar eru auðnálganlegar, en ég virðist hafa fengið mínar frá fólki með verra firmware/vélbúnað en þú o.fl.
http://www.tomshardware.com/forum/3921- ... nsfer-rateGet lítið að þessu gert.
Gaurinn er að tala um X25-V diska þarna, sem er frekar mikið "drasl" miðað við X25-M og E.
Frekar að eyða pening í aðeins dýrari græju, sem skilar auglýstum hraða og notagildi. Eins og M hjá Intel, eða Vertex/Summit hjá OCZ. Annað er hálfgerð peningaeyðsla miðað við endingu og hvað notandinn fær úr þeim.
Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?
Sent: Fös 26. Feb 2010 16:57
af Gúrú
En þá að því að svara spurningu OP, er þetta þá ekki bara sama "ruslið"(X25-V)
og diskur OP?Hann kostar já bara 200$.
Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?
Sent: Fös 26. Feb 2010 17:05
af Vectro
Gúrú skrifaði:En þá að því að svara spurningu OP, er þetta þá ekki bara sama "ruslið"(X25-V)
og diskur OP?Hann kostar já bara 200$.
Diskurinn fær ekkert sérstaklega góða dóma í reviews, fyrir gagnaflutning undir 16K, sem er það sem stýrikerfið er oftast að vinna með, og allt niður í 4K random read.
Það hefur pottþétt áhrif á score-ið.
Einnig getur þurft að uppfæra firmware til að fá betri hraða etc etc.
http://www.ocztechnologyforum.com/forum ... ak-UtilityHérna er linkur á forrit sem tweakar windows 7 að mestu leyti fyrir mann, það væri ráðlagt að leyfa því að keyra og sjá hvort það sé munur.
Einnig væri ágætt að athuga hvort Write Caching sé í gangi á drifinu, það hægir mjög á því ef ekki.
Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?
Sent: Fös 26. Feb 2010 20:03
af Narco
Er með corsair x32, er að fá 7.0 út úr honum. Bara nokkuð ánægður.
Re: W7 experience index disk data transfer rate í ruglinu?
Sent: Fös 26. Feb 2010 20:31
af Tiger
Gúrú skrifaði:Enginn skrifaði:Gúrú skrifaði:Þetta er sama skor og Intel X25-M G2 fær.
AKA Irrelevant.
Ég sá nú samt fletch fá 7.9 í þessu,
Fletch er líka með 2 þannig í RAID
Og auðvitað sjúkasti fanturinn
Langar að spyrja Fletch ef hann les þetta. Eru SSD diskarnir þínir ekki með Trim? Ef svo er, er hægt að raid-a þá? Og ef ekki, hvernig ferðu að því að halda þeim hröðum?