Síða 1 af 1

Hjálp! er tölvan mín að bráðna?

Sent: Þri 20. Jan 2004 15:29
af Tesli
Ég setti viftulausa kælingu á skjákortið mitt í fyrradag og fékk mér speedfan forritið. Er þetta ekki crazy eða er ég að lesa vitlaust útur þessu! :?

Það væri líka gott efað þið allir mynduð setja screenshot hérna af ykkar speedfan í gangi.

Sent: Þri 20. Jan 2004 15:34
af gnarr
tölvan þín er að bráðan...






















:twisted:

þetta eru sensorar sem eru ekki í gangi

Sent: Þri 20. Jan 2004 15:36
af Guffi
hehe :lol: Gaurinn búinn að vera panic.fjúf léttir maður

Re: Hjálp! er tölvan mín að bráðna?

Sent: Þri 20. Jan 2004 17:05
af dabb
laemingi skrifaði:Ég setti viftulausa kælingu á skjákortið mitt í fyrradag og fékk mér speedfan forritið. Er þetta ekki crazy eða er ég að lesa vitlaust útur þessu! :?

Það væri líka gott efað þið allir mynduð setja screenshot hérna af ykkar speedfan í gangi.



viss um að þú ert búin að tengja allar viftur? :lol:

Sent: Þri 20. Jan 2004 17:21
af Tesli
Ég er með allar kassavifturnar tengdar í vantec viftustýringu og þær eru í gangi og vel tengdar.

Hvar er hitinn á skjákortinu?
Er vont að móðurborðið sé 32 gráður, hvað má það fara mest uppí?

Shit hvað ég er ánægður að tölvan sé ekki að deyja :8)

Sent: Þri 20. Jan 2004 17:54
af gnarr
það má líklega fara alveg uppí 70°c, jafnvel hærra. þú sérð ekki hitann á skjákortinu þarna, það er ekki með innbyggðum hitamæli.

Sent: Þri 20. Jan 2004 22:01
af Damien
Af hverju eru skjákort ekki með innbyggðum hitamæli?
Er þetta ekki komið í eitthað af allra nýjustu græjunum?

Sent: Þri 20. Jan 2004 22:08
af aRnor`
Allavega á Asus xt 9600 kortinu :P

Sent: Þri 20. Jan 2004 22:37
af SkaveN
Það eru hitamælar á báðum XT kortunum

Sent: Þri 20. Jan 2004 22:38
af Damien
oh ég er "bara" með 9800pro :evil:

Sent: Mið 21. Jan 2004 03:04
af gnarr
hehe :D xt kortin eru allaveganna fyrstu kortin í langann tíma með hitamæli ef ekki bara allra fyrstu :)

Sent: Mið 21. Jan 2004 10:14
af viddi
Skjákortið mitt er með innbyggðum hitamæli yfirleitt íkringum 49°C
er með MSI Geforce FX5200

Sent: Mið 21. Jan 2004 23:10
af Hlynzi
Búinn að þreyfa á kortinu til að tjekka hitann, þú finnur nú örugglega ef eitthvað er 127° c .
Ég hélt bara að tölvubúnaður þyldi max. 80-90 gráður, eða er það bara AMD ;)

Sent: Fim 22. Jan 2004 21:55
af Tesli
Shit ég get ekki haft hendina á kæliplötunni hún er svo heit...

Hvað eru hlutirnir heitir þegar maður getur ekki haft hendina á?
Er enginn með svona á kortinu sínu og getur sagt mér hvernig þetta sé hjá honum? :?

Sent: Fös 23. Jan 2004 00:33
af MezzUp
laemingi skrifaði:Hvað eru hlutirnir heitir þegar maður getur ekki haft hendina á?

veit að maður getur ekki haft hendina lengi í 50°-60° heitu vatni, örugglega annað með málm

Sent: Fös 23. Jan 2004 05:44
af Tesli
Ég var að taka kælinguna af kortinu og ég sá að það er rammi utan um þar sem heatsyncið fer oná og ég held að heatsynkið snerti ekki allveg á kubbinn sem á að kælast... er í lagi að þröngva rammanum af eða hvað :?

Sent: Fös 23. Jan 2004 12:38
af gnarr
fletch gerði það.. ég er að fara að gera það... gerðu það bara mjög varlega.