Síða 1 af 2
hvar fæ ég ljós í kassan ?
Sent: Sun 21. Feb 2010 22:05
af svennnis
sælir , ég var að velta þvi fyrir mer hvar ég gæti fengið blá ljos í kassan minn her á islandi ?
Re: hvar fæ ég ljós í kassan ?
Sent: Sun 21. Feb 2010 22:07
af BjarkiB
Er sjálfur að reyna finna. Hef ekki fundið neitt. En ertu þá að tala um bara ljós eða viftu með ljósi?
Re: hvar fæ ég ljós í kassan ?
Sent: Sun 21. Feb 2010 22:24
af svennnis
eg veit hvar ég fæ vifturnar en mer vantar bara ljós ..
Re: hvar fæ ég ljós í kassan ?
Sent: Sun 21. Feb 2010 22:25
af Gúrú
Díóður í flestum raftækjaverslunum landsins + fikt&púsl&púss&skrambl.
Fáránleg álagning á díóðunum samt.
Re: hvar fæ ég ljós í kassan ?
Sent: Sun 21. Feb 2010 22:26
af Lexxinn
svennnis skrifaði:eg veit hvar ég fæ vifturnar en mer vantar bara ljós ..
Svenni þarf að hafa flottasta kassann á laninu
Re: hvar fæ ég ljós í kassan ?
Sent: Sun 21. Feb 2010 22:32
af Glazier
Veit að hérna geturðu fengið neon ljós í bíla:
http://www.audio.isEkki svo mikið vesen að mixa þetta þannig þú getir tengt þetta inní tölvuna í staðinn fyrir bílinn
Re: hvar fæ ég ljós í kassan ?
Sent: Sun 21. Feb 2010 22:33
af svennnis
ja ja . það er buið að spreyja antec p182 kassann svartan að innan , 2 stk 120mm viftur með bláu ljósi , hliðin á borði inni bílskúr , svo á bara eftir að setja glerið í
, ætti maður svo ekki að setja myndir af kassanum herna á vaktina , þetta kemur drullu flott út
edit : ja eg var pæla í þessu hja audio , eru þetta ekki bara neon , þarf ég ekki led eða dyjóður ?
Re: hvar fæ ég ljós í kassan ?
Sent: Sun 21. Feb 2010 22:34
af Gúrú
svennnis skrifaði:ja ja . það er buið að spreyja antec p182 kassann svartan að innan , 2 stk 120mm viftur með bláu ljósi , hliðin á borði inni bílskúr , svo á bara eftir að setja glerið í
, ætti maður svo ekki að setja myndir af kassanum herna á vaktina , þetta kemur drullu flott út
Léstu glerhurð í P182?
Re: hvar fæ ég ljós í kassan ?
Sent: Sun 21. Feb 2010 22:40
af Frost
svennnis skrifaði:ja ja . það er buið að spreyja antec p182 kassann svartan að innan , 2 stk 120mm viftur með bláu ljósi , hliðin á borði inni bílskúr , svo á bara eftir að setja glerið í
, ætti maður svo ekki að setja myndir af kassanum herna á vaktina , þetta kemur drullu flott út
edit : ja eg var pæla í þessu hja audio , eru þetta ekki bara neon , þarf ég ekki led eða dyjóður ?
Skelltu endilega mynd. Langar að sjá P182 með gleri
Re: hvar fæ ég ljós í kassan ?
Sent: Sun 21. Feb 2010 22:42
af svennnis
ja .. mer langað að fá þetta svona
nema það að ég ælla að spreyja hann svartan inní
Re: hvar fæ ég ljós í kassan ?
Sent: Sun 21. Feb 2010 22:43
af svennnis
ja .. mer langað að fá þetta svona
nema það að ég ælla að spreyja hann svartan inní :
Re: hvar fæ ég ljós í kassan ?
Sent: Sun 21. Feb 2010 22:44
af Glazier
svennis..
Þegar ég spreyjaði kassann minn að innan þá stóð á brúsanum að spreyjið væri þurrt eftir 4 tíma.. ég beið í 6 tíma og skellti þá öllu saman og önnur hliðin (eina hliðin sem ég setti á) var síðan pikk föst á þegar ég ætlaði að taka hana af nokkrum dögum seinna.
Þannig bíddu í 2 sólahringa áður en þú setur allt í kassann aftur !!
Re: hvar fæ ég ljós í kassan ?
Sent: Sun 21. Feb 2010 22:46
af svennnis
ja eg mun gera það , takk kærlega fyrir þessa ábendingu
Re: hvar fæ ég ljós í kassan ?
Sent: Sun 21. Feb 2010 22:49
af vesley
senda póst til friðjóns hjá buy.is og láta hann senda inn cold cathode ljós ? til fullt af þannig í tölvur. þá ekkert vesen bara molex tengi og voila .
Re: hvar fæ ég ljós í kassan ?
Sent: Sun 21. Feb 2010 22:51
af Glazier
svennnis skrifaði:ja eg mun gera það , takk kærlega fyrir þessa ábendingu
Ekki málið
Tékkaðu svarið mitt hérna:
viewtopic.php?f=1&t=27571Ég nennti ekki að skrifa það allt aftur
Re: hvar fæ ég ljós í kassan ?
Sent: Sun 21. Feb 2010 22:57
af svennnis
þetta er flott verk hjá þér
Re: hvar fæ ég ljós í kassan ?
Sent: Mán 22. Feb 2010 00:53
af Black
eru þetta 12volt sem aflgjafinn gefur frá sér,, t.d í vifturnar og diskadrifið and such? :Þ
Re: hvar fæ ég ljós í kassan ?
Sent: Mán 22. Feb 2010 03:15
af Viktor
Black skrifaði:eru þetta 12volt sem aflgjafinn gefur frá sér,, t.d í vifturnar og diskadrifið and such? :Þ
Re: hvar fæ ég ljós í kassan ?
Sent: Mán 22. Feb 2010 07:17
af g0tlife
kísildalur er byrjaður að selja ljós í kassa í öllum litum
Re: hvar fæ ég ljós í kassan ?
Sent: Þri 23. Feb 2010 21:10
af svennnis
ég sá ekki þessi ljós á síðunni , kanski er ég bara eitthvað blind sendu mer link efa þetta er á netinu .
Re: hvar fæ ég ljós í kassan ?
Sent: Þri 23. Feb 2010 21:24
af Glazier
svennnis skrifaði:ég sá ekki þessi ljós á síðunni , kanski er ég bara eitthvað blind sendu mer link efa þetta er á netinu .
Ég sá hjá þeim svona pakki með 4 lengjum af neon ljósum (eða led ljósum, man ekki hvort) ca. 30 cm lengjur, kostar minnir mig 5.500 kr. og nei þetta er ekki á heimasíðunni þeirra
Re: hvar fæ ég ljós í kassan ?
Sent: Þri 23. Feb 2010 21:37
af svennnis
já ætli maður fari þá ekki í kisildalinn á morgunn , takk fyrir þetta Glazier
Re: hvar fæ ég ljós í kassan ?
Sent: Þri 23. Feb 2010 21:45
af Glazier
svennnis skrifaði:já ætli maður fari þá ekki í kisildalinn á morgunn , takk fyrir þetta Glazier
Hringdu samt á undan þér.. getur verið að þeir eigi þetta ekki til lengur, sá þetta hjá þeim fyrir tæpum 2 mánuðum síðan
Re: hvar fæ ég ljós í kassan ?
Sent: Þri 23. Feb 2010 21:48
af svennnis
já ég ætla að gera það , takk fyrir þetta , það hefi verið leiðinlegt að vera kominn svo væri þetta ekki til
Re: hvar fæ ég ljós í kassan ?
Sent: Þri 23. Feb 2010 22:15
af bixer
ég var í dalnum í gær og þá var þetta til