Síða 1 af 1

Er eitthvað að marka onboard hitamæla

Sent: Sun 18. Jan 2004 23:51
af Kull
Ég var að spá í hvort það væri eitthvað að marka þessa hitamælingar sem maður er að sjá á örgjörvanum?

Ég er með 2.4C Intel örgjörva og er nýbúinn að kaupa mér nýtt móðurborð, Abit IC7-MAX3, og tók eftir þegar ég var búinn að setja það í að hitinn á CPU virtist vera um 10° hærri en hann var á gamla móðurborðinu. Ég er með vatnskælingu þannig að hitinn var ennþá alveg fínn svo ég gerði ekkert í þessu. Síðan í dag flutti ég tölvuna í annað hús og þegar ég skoða hitann er hann aftur orðinn 10° lægri eða eins og á gamla móðurborðinu.

Er hitamælirinn í þessu bara eitthvað bull eða af hverju breytist þetta svona?

Sent: Mán 19. Jan 2004 00:08
af gnarr
MAx3 er með ondie hitamæli

Sent: Mán 19. Jan 2004 19:37
af Guffi
af minni eginn reinslu er það ekki hægt að marka þá ég var að fá fáranlaegar niðustöður á mælunm og svo lét ég beamma þá með lazer junki þá syndu þeir 8 gráðum of heit :lol: