Síða 1 af 1

Tengja Tvo Spennugjafa í einn kassa?

Sent: Fim 04. Feb 2010 12:47
af andribolla
var að spá, er allt í lagi að vera með tvo spennugjafa sem eru ekki alveg eins?
og er semsagt allt í lagi að vera með móðurborðið og hdd fyrir stýrikerfi á einum spennugjafa og svo aðra hdd á hinum ?
er engin hætta á eithverjum spennumisnum eða eithvað ? :D

með filgjandi mynd er með kassa sem eg var að fá mér ;)

Takk fyrir
-Andri.

Mynd

Re: Tengja Tvo Spennugjafa í einn kassa?

Sent: Fim 04. Feb 2010 13:22
af blitz
Þú veist að svörin við báðum þessum spurningum eru á myndinni sem þú póstaðir

Re: Tengja Tvo Spennugjafa í einn kassa?

Sent: Fim 04. Feb 2010 13:31
af methylman
Þú þarft að nota tengin sem fylgdu kassanum og ef þau passa í minna PSU ið sem væntanlega er til þess að sjá diskunum fyrir straum er allt í lagi. :D