Síða 1 af 1

Hávaði í Antec P190

Sent: Mán 01. Feb 2010 23:32
af Máni Snær
Stóra viftan á hliðinni er ekki í gangi, ég er með vatnskælingu en samt sem áður er alveg MEGA hávaði úr tölvunni.

Er ekki það eina í stöðunni að kaupa hljóðlátari viftur? Hvað á ég að kaupa?

Re: Hávaði í Antec P190

Sent: Mán 01. Feb 2010 23:34
af vesley
viftur á vatnskælingunni ? hvernig viftur eru í tölvunni og kælingunni ? og kannski fullt af ryki ?

Re: Hávaði í Antec P190

Sent: Mán 01. Feb 2010 23:41
af svennnis
eg er með 3 svona , http://kisildalur.is/?p=2&id=819 , heyrist ekkert i þeim

Re: Hávaði í Antec P190

Sent: Þri 02. Feb 2010 01:35
af Glazier
svennnis skrifaði:eg er með 3 svona , http://kisildalur.is/?p=2&id=819 , heyrist ekkert i þeim

Tek undir þetta.. gúrme viftur hér á ferð :)

Annars.. þá mæli ég bara með því að þú opnir kassann og komist að því hvaðan þessi hávaði kemur, kannski er viftan í aflgjafanum svona hávær.. kannski er það örgjörva viftan, kannski einhver kassavifta ?
Svo margt sem kemur til greina, opnaðu bara kassann og tékkaðu á þessu.

Re: Hávaði í Antec P190

Sent: Þri 02. Feb 2010 15:53
af littli-Jake
Er þetta ekki frekar víbringur? Athugaðu með HDD

er samt ekki svona gúmmídót í p190 :?

Re: Hávaði í Antec P190

Sent: Þri 02. Feb 2010 16:09
af Meso
littli-Jake skrifaði:Er þetta ekki frekar víbringur? Athugaðu með HDD

er samt ekki svona gúmmídót í p190 :?


Er allavega í P180 hjá mér, svo það hlýtur að vera svipað í P190