Lækka fan hraðann í W7
Sent: Þri 26. Jan 2010 20:04
af evilscrap
Hvernig lækka ég viftuhraðann í tölvunni minni? Hef íhugað Speedfan and er ekki viss um að það er supportað fyrir kerfið mitt, alveg glæný tölva. Þetta er semsagt Windows 7. Viftan er Scythe Ultra Kaze 3000RPM og er alveg 46 DBA. Þannig frekar hátt.
Re: Lækka fan hraðann í W7
Sent: Þri 26. Jan 2010 20:10
af KermitTheFrog
Speedfan virkar alveg fullkomlega með Windows 7. Prufaðu það bara.
Re: Lækka fan hraðann í W7
Sent: Þri 26. Jan 2010 20:11
af SteiniP
Ef að speedfan virkar ekki þá líklegast styður móðurborðið þetta ekki.
Þú getur fengið þér viftustýringu eins og þessa
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... 638db8eeb9Eða þá svona
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... 638db8eeb9, þetta er bara fyrir eina viftu.
Re: Lækka fan hraðann í W7
Sent: Þri 26. Jan 2010 20:21
af Gúrú
Er viftan tengd í FAN tengi á móðurborðinu?