Skipta um viftu í kælingu
Sent: Sun 24. Jan 2010 12:36
Eftir margra ára þjónustu hefur viftan í cpukælingunni ákveðið að deyja drottni sínum og þar sem að ég er með fínt kæliunit þá datt mér í hug hvort það væri vit í því að skipta um sjálfa viftuna.
Er með Zalman 9500 (http://zalman.com/ENG/product/Product_Read.asp?Idx=277 græju.
Þekkið þið eitthvað til þess að setja nýjar viftur í svona græjur? Eru einhverjar sérstakar sem gætu passað beint í þetta?
Verð að viðurkenna að ég hef ekki nennt að draga vélina upp á borð til að grannskoða þetta sjálfur (svo margar snúrur).
Er með Zalman 9500 (http://zalman.com/ENG/product/Product_Read.asp?Idx=277 græju.
Þekkið þið eitthvað til þess að setja nýjar viftur í svona græjur? Eru einhverjar sérstakar sem gætu passað beint í þetta?
Verð að viðurkenna að ég hef ekki nennt að draga vélina upp á borð til að grannskoða þetta sjálfur (svo margar snúrur).