Síða 1 af 1
Verður kælikrem úrelt með tímanum?
Sent: Mið 20. Jan 2010 03:59
af Dazy crazy
halló, er bara að spá í það sem topic segir, verður kælikremið lélegt eftir að hafa hitnað og kólnað oft?
Er nefnilega með q6600 sem er farinn að fara í 56°C á tveimur kjörnum á bara 3GHz, var undir 50 á 3,6 fyrst.
Ryk er ekki vandamálið.
Líka að það er alltaf 6-8°C munur á 2 og 2 kjörnum. t.d. 50,50,56,56 eða 43,43,51,51. Er þetta bara alltaf svona í þessum gjörfum, hef lent í því sama á amd að það var alltaf munur á milli kjarna og það var algengt vandamál með þann kjarna.
Re: Verður kælikrem úrelt með tímanum?
Sent: Mið 20. Jan 2010 09:04
af Fletch
Það er ekkert óeðlilegt að það sé munur milli kjarna...
en með kælikremið, léleg kælikrem harðna með tímanum og verða því lélegri, já. Enginn ástæða til að ráðast í að skipta um, nema þá þú sért að skipta um kælingu/cpu, þá setja nýtt kælikrem.
Það krem sem mér hefur fundist endast best er Artic Silver Ceramique
Re: Verður kælikrem úrelt með tímanum?
Sent: Mið 20. Jan 2010 10:18
af Ulli
væri ekkert á móti að eiga eins og einn Lt af því
$$$
Re: Verður kælikrem úrelt með tímanum?
Sent: Mið 20. Jan 2010 17:09
af Dazy crazy
Fletch skrifaði:Það er ekkert óeðlilegt að það sé munur milli kjarna...
en með kælikremið, léleg kælikrem harðna með tímanum og verða því lélegri, já. Enginn ástæða til að ráðast í að skipta um, nema þá þú sért að skipta um kælingu/cpu, þá setja nýtt kælikrem.
Það krem sem mér hefur fundist endast best er Artic Silver Ceramique
Ok, hvað ætti ég að leyfa örranum að hitna mikið í full load?
Re: Verður kælikrem úrelt með tímanum?
Sent: Mið 20. Jan 2010 17:32
af Viktor
Dazy crazy skrifaði:Fletch skrifaði:Það er ekkert óeðlilegt að það sé munur milli kjarna...
en með kælikremið, léleg kælikrem harðna með tímanum og verða því lélegri, já. Enginn ástæða til að ráðast í að skipta um, nema þá þú sért að skipta um kælingu/cpu, þá setja nýtt kælikrem.
Það krem sem mér hefur fundist endast best er Artic Silver Ceramique
Ok, hvað ætti ég að leyfa örgjörvanum að hitna mikið í full load?
80°-90°C
Re: Verður kælikrem úrelt með tímanum?
Sent: Mið 20. Jan 2010 17:47
af Gunnar
Sallarólegur skrifaði:Dazy crazy skrifaði:Fletch skrifaði:Það er ekkert óeðlilegt að það sé munur milli kjarna...
en með kælikremið, léleg kælikrem harðna með tímanum og verða því lélegri, já. Enginn ástæða til að ráðast í að skipta um, nema þá þú sért að skipta um kælingu/cpu, þá setja nýtt kælikrem.
Það krem sem mér hefur fundist endast best er Artic Silver Ceramique
Ok, hvað ætti ég að leyfa örgjörvanum að hitna mikið í full load?
80°-90°C
ég vona að þetta sé grín. ég myndi kíkja á heimasíðuna hjá þeim sem framleiddi örgjafann og sjá hvað þeir segja og ekki fara neitt mikið hærra en það.
65°C max á minn örgjava.
edit: sé að þú ert með sama og ég og ef þú ert með GO stepping þá er 62.2°C gráður sem intel mælir með.
http://ark.intel.com/Product.aspx?id=29765
Re: Verður kælikrem úrelt með tímanum?
Sent: Mið 20. Jan 2010 17:51
af Gúrú
Gunnar skrifaði:Sallarólegur skrifaði:80°-90°C
ég vona að þetta sé grín. ég myndi kíkja á heimasíðuna hjá þeim sem framleiddi örgjörvann og sjá hvað þeir segja og ekki fara neitt mikið hærra en það.
65°C max á minn örgjava.
Örgjörvar ráða vel við það að vera í svona miklum hita... en já endast
kannski betur á lægri hita.
Re: Verður kælikrem úrelt með tímanum?
Sent: Mið 20. Jan 2010 18:51
af Dazy crazy
Gunnar skrifaði:ég vona að þetta sé grín. ég myndi kíkja á heimasíðuna hjá þeim sem framleiddi örgjörvann og sjá hvað þeir segja og ekki fara neitt mikið hærra en það.
65°C max á minn örgjava.
edit: sé að þú ert með sama og ég og ef þú ert með GO stepping þá er 62.2°C gráður sem intel mælir með.
http://ark.intel.com/Product.aspx?id=29765
Er með go stepping.
Takk fyrir svörin, ætla að vita hvað ég kem honum
Re: Verður kælikrem úrelt með tímanum?
Sent: Fim 25. Feb 2010 11:46
af chaplin
Það er mjög misjafnt hvað kælikrem er fjótt að verða "úrelt", ég hef bestu reynslu af MX-2, hef séð mjög gott heatdrop eftir að hafa hent því á á bæði örgjörva og skjákort. Mismunandi hiti á kjörnum er 100% eðlilegt. En þú sagðir að hitinn sé um 50-60°C, ekki er það við enga notkun!? Ef svo er, hvernig kælingu ertu með og jú að skipta um kælikrem í þinni stöðu gæti hjálpað. Passaðu bara að setja EKKI mikið kælikrem. Menn miða oft við að setja sirka eina hrísgrónalengju.
Minna kælikrem = Lægri hiti. Þó getur þetta haft öfug áhrif ef "of lítið" er sett.
Re: Verður kælikrem úrelt með tímanum?
Sent: Fim 25. Feb 2010 13:37
af Dazy crazy
daanielin skrifaði:Það er mjög misjafnt hvað kælikrem er fjótt að verða "úrelt", ég hef bestu reynslu af MX-2, hef séð mjög gott heatdrop eftir að hafa hent því á á bæði örgjörva og skjákort. Mismunandi hiti á kjörnum er 100% eðlilegt. En þú sagðir að hitinn sé um 50-60°C, ekki er það við enga notkun!? Ef svo er, hvernig kælingu ertu með og jú að skipta um kælikrem í þinni stöðu gæti hjálpað. Passaðu bara að setja EKKI mikið kælikrem. Menn miða oft við að setja sirka eina hrísgrónalengju.
Minna kælikrem = Lægri hiti. Þó getur þetta haft öfug áhrif ef "of lítið" er sett.
50-60 er undir full load.