Síða 1 af 1

Ultimate setup með loftkælingu

Sent: Sun 11. Jan 2004 12:40
af Hlynzi
Þetta er bara sweet vél, skjárinn á gólfinu, harði diskurinn svellkaldur með þessa flottu svörtu viftu hægra megin við sig. Og já, ef maður overclockar harðan disk, þá er þetta 160 gígabæta Samsung diskurinn minn, ég held að ég búi til heatsink með viftu á hann, því að það skiptir máli að kæla harða diska, og ég ætla aðeins að slípa hann upp. Mini ITX er hægt að nota allsstaðar. DVD geisladrif og flott heit. Hver þarf tölvukass nú til dags, ég gæti svosem troðið þessu í geislaspilarann ef PSU minkar. Kassinn fyrir það verður reddí einhverntímann fyrir jól :lol:

Mynd

Sent: Sun 11. Jan 2004 14:34
af GuðjónR
Þetta er besta leiðin til að drepa HDD... Ef botninn á honum rekst í járn þá er hætta á að hann skamhleypi og drepist...

Sent: Sun 11. Jan 2004 15:21
af Cras Override
þetta er sweeeeeet mar.

Sent: Sun 11. Jan 2004 15:39
af Hlynzi
GuðjónR skrifaði:Þetta er besta leiðin til að drepa HDD... Ef botninn á honum rekst í járn þá er hætta á að hann skamhleypi og drepist...


hehe, ég er nú ekki svo slæmur. Þessi diskur er nú þannig að það ætti ekki að vera mikil hætta á því. En besti frágangur á hörðum disk er Seagate sem ég keypti, hann var með járnplötu fyrir allri electróníkinni.