Síða 1 af 1
Macenstein
Sent: Sun 11. Jan 2004 01:20
af Sultukrukka
x
Sent: Sun 11. Jan 2004 01:21
af Hlynzit
ég skil ekki hvað þú varst að gera ?
Sent: Sun 11. Jan 2004 01:24
af ICM
þú eyðileggur ekki svona fallega forngripi, þeir eiga að fara á safn
Sent: Sun 11. Jan 2004 01:24
af Sultukrukka
Ég var að taka makka í sundur svo að ég gæti smíðað PC vél í þessum kassa
Sent: Sun 11. Jan 2004 01:25
af Sultukrukka
Er btw ekkert að eyðileggja þá....bara betrumbæta
Sent: Sun 11. Jan 2004 01:50
af ICM
þeir eru bara ekki svo sniðugir í þetta því þú kemur ekki CRT skjá inní þetta...
Sent: Sun 11. Jan 2004 01:58
af Sultukrukka
That was never the plan
Sent: Sun 11. Jan 2004 02:25
af Voffinn
Þetta er kúl.
Spurning hvort þú reddir þér ekki miniITX borði í þetta? ~1ghz örgjörva og eins mikið minni og þú getur troðið í þetta. Einn eða tvo hdd, passar að það sé innbyggt 100/10 netkort. Svo treðuru bara utanáliggjandi cdromi við, búttar af gentoo livecd, vonast til að hann bútti, tengir lyklaborðið við og gáir hvort að þú getir ekki starta sshd og bara installað í gegnum ssh.
Þetta er alveg r0x0r server dolla!
Sent: Sun 11. Jan 2004 02:28
af ICM
veit einhver um screenshot af þessu þar sem einn tróð tölvu inní skjá og setti LCD skjá fyrir framan?
Sent: Sun 11. Jan 2004 02:29
af dabb
Iceí þarftu ekki aðstoðarmann eins og voffa hann er allveg að slefa yfir þessu
Sent: Sun 11. Jan 2004 02:30
af gumol
IceCaveman skrifaði:veit einhver um screenshot af þessu þar sem einn tróð tölvu inní skjá og setti LCD skjá fyrir framan?
http://www.hardcoreware.net/reviews/review-160-1.htm
Sent: Sun 11. Jan 2004 03:33
af Sultukrukka
Well....Mini-ITX er aaaaaðeins úr mínu price range plús að ég er Windows maður....þannig að ég ætla að láta bara ATX borð í þetta...seinast var það frekar mikið basl en ég mun láta það virka núna!
Sent: Sun 11. Jan 2004 03:35
af ICM
afhverju geturðu ekki verið windows maður með mini itx?
Sent: Sun 11. Jan 2004 03:40
af Sultukrukka
Voffinn skrifaði:Þetta er kúl.
Spurning hvort þú reddir þér ekki miniITX borði í þetta? ~1ghz örgjörva og eins mikið minni og þú getur troðið í þetta. Einn eða tvo hdd, passar að það sé innbyggt 100/10 netkort. Svo treðuru bara utanáliggjandi cdromi við, búttar af gentoo livecd, vonast til að hann bútti, tengir lyklaborðið við og gáir hvort að þú getir ekki starta sshd og bara installað í gegnum ssh.
Þetta er alveg r0x0r server dolla!
Ég er ekki að segja að Windows maður geti ekki notað ITX, ég er að segja að ég ætla ekki að láta gentoo á þessa vél
Sent: Sun 11. Jan 2004 10:42
af Voffinn
IceDeV skrifaði:Well....Mini-ITX er aaaaaðeins úr mínu price range plús að ég er Windows maður....þannig að ég ætla að láta bara ATX borð í þetta...seinast var það frekar mikið basl en ég mun láta það virka núna!
Er þetta nógu stórt fyrir atx borð?
Sent: Sun 11. Jan 2004 18:26
af Sultukrukka
Já og nei....það er óeðlilega þröngt en með smá moddun virkar það
Sent: Sun 11. Jan 2004 20:01
af Cras Override
þetta er sniðugt!!
Sent: Sun 11. Jan 2004 23:04
af Snorrmund
nettur!