Mitt fyrsta casemod

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Mitt fyrsta casemod

Pósturaf Viktor » Mán 04. Jan 2010 19:46

Nýjar myndir neðst í þræðinum

Mynd

Sælir.
Langaði bara að deila með ykkur moddinu á gamla kassanum mínum. Þetta er Ace kassi, mjög svipaður þessum hér á myndunum. Ætla að lita hann svartann og setja gluggahlið með Half Life logoinu, svo skella appelsínugulum díóðum til að lýsa upp glerið og innvolsið.

Svo ætla ég að gera "cable management holes" svo þetta líti sem best út. By the way, hvar fæ ég framlengingu fyrir 24pin móðurborðs tengið?

Þetta kostar allt sitt, set hérna upp nokkurnvegin kostnaðinn fyrir ykkur sem eruð að spá í þetta:

Sprey, 3 stk(grunnur og 2x svartur) - 4500 kr
Díóður 6 stk, viðnám 3 stk og vírar - 2000 kr
Plexi gler 4mm 40x40 (cm) glært - 1800 kr
Sandpappír ofl. - 1000 kr

Samtals um 9000 kr

Svipaður kassi:

Mynd

Ca. hvernig ég vil að þetta líti út:

Mynd
Síðast breytt af Viktor á Fim 14. Jan 2010 22:49, breytt samtals 4 sinnum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Elmar
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 15:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gera gamlan kassa flottan

Pósturaf Elmar » Mán 04. Jan 2010 19:50

hahaha half-life logoið..! frekar myndi ég setja bónus svínið á kassan minn hahaha by the way Quake logoið er mun flottara ;)


....

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Gera gamlan kassa flottan

Pósturaf Hnykill » Mán 04. Jan 2010 19:51

þyrftir að koma kúbeininu fyrir þarna einhverstaðar :D

annars liti þetta nokkuð svalt út.. vona þetta gangi allt eftir hjá þér ;)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gera gamlan kassa flottan

Pósturaf Viktor » Mán 04. Jan 2010 20:48

Elmar skrifaði:hahaha half-life logoið..! frekar myndi ég setja bónus svínið á kassan minn hahaha by the way Quake logoið er mun flottara ;)

Þetta er ekki spurningin um það, er búinn að eyða svona 50% af tímanum mínum í tölvum í CSS og HL og HL2 eru bara með bestu leikjum í heimi svo þetta hefur svona persónulegt gildi fyrir mig :) CSS logoið væri alveg kúl en er alltof detailed og ég held að það komi ekki jafn vel út, HL logoið er svo stílhreint og einfalt.

Hnykill skrifaði:þyrftir að koma kúbeininu fyrir þarna einhverstaðar :D

annars liti þetta nokkuð svalt út.. vona þetta gangi allt eftir hjá þér ;)


Já, spurning með kúbeinið ;) Getur líka vel verið að ég skjóti í hliðarnar með haglabyssu til að fá för, kemur allt í ljós :) Takk fyrir það.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Gera gamlan kassa flottan

Pósturaf Black » Mán 04. Jan 2010 21:07

Plexíglerið er dýrt, og dýrara að láta skera það út sérstaklega, er búinn að gera það áður, annað þú færð aldrei þessa áferð ef þú sprautar kassan með n1 Spreyi,nr.2 hvar ætlaru að tengja díóðurnar


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Gera gamlan kassa flottan

Pósturaf vesley » Mán 04. Jan 2010 22:04

veit að tölvutek er með svona framlengingar sá það síðast þegar ég var þar .



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gera gamlan kassa flottan

Pósturaf Viktor » Mán 04. Jan 2010 23:37

Black skrifaði:Plexíglerið er dýrt, og dýrara að láta skera það út sérstaklega, er búinn að gera það áður, annað þú færð aldrei þessa áferð ef þú sprautar kassan með n1 Spreyi,nr.2 hvar ætlaru að tengja díóðurnar


Plexiglerið kostaði 1800 kr 40x40(cm), sker það út með handsög ef ég nenni, annars þarf ekkert endilega að skera það. Er kominn með ágætis áferð með úðabrúsa úr Byko, verður að fara nokkrar umferðir ef þú ætlar að fá solid áferð og endingu. Tengi díóðurnar að sjálfsögðu í aflgjafann :)

vesley skrifaði:veit að tölvutek er með svona framlengingar sá það síðast þegar ég var þar .


Checka á þeim, takk!


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mitt fyrsta casemod

Pósturaf Viktor » Fim 14. Jan 2010 21:50

MyndMyndMyndMyndMynd


Málaði bakplötuna fyrir móðurborðið
Mynd


Glugginn aftan frá
MyndMyndMynd


Gerði þrjár cable management holur, spreyjaði allan kassann að innan
MyndMyndMyndMynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Mitt fyrsta casemod

Pósturaf Gúrú » Fim 14. Jan 2010 21:51

Ég er obv. á credit listanum.
Átt PM btw.


Modus ponens

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Mitt fyrsta casemod

Pósturaf Glazier » Fim 14. Jan 2010 21:56

Shitt hvað mig langar að rífa allt úr kassanum mínum og spreyja hann kolsvartann að innan :shock:
Nenni bara ekki að standa í því að rífa allt innan úr honum og raða síðan aftur í hann.. það er svo mikið vesen :/


Tölvan mín er ekki lengur töff.


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Mitt fyrsta casemod

Pósturaf vesley » Fim 14. Jan 2010 21:57

Glazier skrifaði:Shitt hvað mig langar að rífa allt úr kassanum mínum og spreyja hann kolsvartann að innan :shock:
Nenni bara ekki að standa í því að rífa allt innan úr honum og raða síðan aftur í hann.. það er svo mikið vesen :/



iss bara leti í þér ;) langmesta vinnan væri að pússa kassann ; )



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mitt fyrsta casemod

Pósturaf Viktor » Fim 14. Jan 2010 22:12

vesley skrifaði:
Glazier skrifaði:Shitt hvað mig langar að rífa allt úr kassanum mínum og spreyja hann kolsvartann að innan :shock:
Nenni bara ekki að standa í því að rífa allt innan úr honum og raða síðan aftur í hann.. það er svo mikið vesen :/



iss bara leti í þér ;) langmesta vinnan væri að pússa kassann ; )


Mikið rétt. Er samt ekki viss hvort það hafi nokkuð upp á sig að pússa hann, held það virki alveg jafn vel að grunna bara yfir málninguna á kassanum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

RadoX
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 03. Des 2008 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mitt fyrsta casemod

Pósturaf RadoX » Fim 14. Jan 2010 22:46

Ef hvíti kassinn er sá sem þú ætlar að vinna með þá er sú hlið dáldið vesen því það eru loftgöt á honum, ekki veit ég hvernig eða hvort þú ætlar að loka þeim en þá verðuru að minnka logoið til að það fari ekki í loftgötin. Held að þetta sé vesen sem þú hefur ekki hugsað út í en gangi þér vel.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mitt fyrsta casemod

Pósturaf Viktor » Fim 14. Jan 2010 22:48

RadoX skrifaði:Ef hvíti kassinn er sá sem þú ætlar að vinna með þá er sú hlið dáldið vesen því það eru loftgöt á honum, ekki veit ég hvernig eða hvort þú ætlar að loka þeim en þá verðuru að minnka logoið til að það fari ekki í loftgötin. Held að þetta sé vesen sem þú hefur ekki hugsað út í en gangi þér vel.


Kassinn er tilbúinn.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Mitt fyrsta casemod

Pósturaf mercury » Fim 14. Jan 2010 22:49

ef þú hefur efni á því getur þú farið með hliðina upp í héðinn vélsmiðju. erum með vatnsskurðarvél þar sem getur skorið detailed útlínur af svo gott sem hverju sem er veit samt ekki hvað það myndi kosta. veit bara að maskínan er rándýr í rekstri og er þetta ein af örfáu slíku vélum á landinu svo þetta gæti kostað alveg helling.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Mitt fyrsta casemod

Pósturaf lukkuláki » Fim 14. Jan 2010 22:53

Eru menn ekki að fatta að HANN ER BÚINN að modda kassann.
:D


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mitt fyrsta casemod

Pósturaf Viktor » Fim 14. Jan 2010 23:08

Þetta er ótrúlegt... :lol:


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Mitt fyrsta casemod

Pósturaf Glazier » Fim 14. Jan 2010 23:08

vá.. mig dauðlangar að rífa allt innan úr kassanum mínum og spreyja hann svartann að innan, eða jafnvel einhvern annan lit ? hvaða litur gæti verið flottur ? (tékka undirskrift til að sjá hvernig hann er að innan núna, hvaða litur væri flottur með þessum litum af vélbúnaði ? :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mitt fyrsta casemod

Pósturaf Viktor » Fim 14. Jan 2010 23:12

Vínrauður eða dökkblár gætu komið vel út líka. Getur byrjað á að leika þér að gera cable management holur, lítið mál að gera þær og ert ekki að skemma neitt með þeim, tæknilega séð.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Mitt fyrsta casemod

Pósturaf Glazier » Fim 14. Jan 2010 23:44

Sallarólegur skrifaði:Vínrauður eða dökkblár gætu komið vel út líka. Getur byrjað á að leika þér að gera cable management holur, lítið mál að gera þær og ert ekki að skemma neitt með þeim, tæknilega séð.

Tjaa málið er að ég er með svoldið dýrann kassa sem er samasem splunku nýt svo ég er ekkert að "fara að leika mér" með hann haha :)
Það eru engar cable management holur í þessum kassa og í raun frekar erfitt að fela snúrur í honum :S

Edit: er með þennan kassa: http://kisildalur.is/?p=2&id=1189
Hann er flottur í útliti og með SJÖ pláss fyrir 120mm viftur..
Aflgjafinn er í botninum
eitt pláss í botninum
eitt pláss fremst í kassanum
eitt pláss aftast í kassanum
tvö pláss á hliðinni
og tvö pláss efst í kassanum, og allt er þetta fyrir 120mm viftur svo hann getur kælt rosalega vel :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2350
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mitt fyrsta casemod

Pósturaf Gunnar » Fös 15. Jan 2010 00:40

minn turn tekur líka 7x 120mm viftur EÐA 5x 140mm og 2x 120mm. ;)



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mitt fyrsta casemod

Pósturaf zedro » Fös 15. Jan 2010 01:19

=D> Very nice, HALF LIFE FTW!!!


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Mitt fyrsta casemod

Pósturaf Oak » Fös 15. Jan 2010 01:45

Helvíti flottur kassi :D en myndirnar eru alveg skelfilegar...leyfa myndavélinni að fókusa.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Mitt fyrsta casemod

Pósturaf Glazier » Fös 15. Jan 2010 02:04

Sallarólegur..
Ekki bjóstu sjálfur til þessar holur fyrir snúrurnar ? :O


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mitt fyrsta casemod

Pósturaf Viktor » Fös 15. Jan 2010 08:07

Glazier skrifaði:Sallarólegur..
Ekki bjóstu sjálfur til þessar holur fyrir snúrurnar ? :O

Jú, bara borvél+þjöl.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB