Síða 1 af 2
hvaða kæli vökva á mar að nota
Sent: Fös 09. Jan 2004 19:57
af Cras Override
ég er byrjaður á vatnskælinguni minni en ég er að pæla í því hvaða vökva\vökvasamsetningu maður á að nota. má samt ekki vera eihthvað sem að er miljóngráðu kallt.
Sent: Fös 09. Jan 2004 20:01
af Sultukrukka
notar hreinsað vatn
Sent: Fös 09. Jan 2004 20:23
af Cras Override
og ekkert annað eða.
Sent: Fös 09. Jan 2004 20:30
af Sultukrukka
Það er til stuff eins og water wetter og svona..veit samt ekki um þannig hér á landi
Farðu bara á google og leitaðu að Water wetter...og ef þú getur sýndu okkur watercooling setuppið þitt eins og það er komið
Sent: Fös 09. Jan 2004 21:30
af Fletch
Ættir að fá svona water wetter í Bílanaust t.d.
Mæli líka með að setja smá frostlög með vatninu (eimað/sæft), það drepur allt líf í því
Fletch
Sent: Lau 10. Jan 2004 14:05
af Cras Override
já ok ég skal gera það en maður sér oft í svona vatnskælingum að vatnið er eithvhvurn veigin grænt og svoleiðis hvernig gerir mar það??
Sent: Lau 10. Jan 2004 14:23
af Sultukrukka
Það er svokallað UV dye....þá er látinn sérstakur UV active grænn litur í vökvann til að láta hann verða grænan, bláan eða whatever
Sent: Lau 10. Jan 2004 15:53
af Fletch
Þú getur líka keypt grænan/bláan frostlög til að að lita vatnið...
Fletch
Sent: Lau 10. Jan 2004 17:27
af Cras Override
já ok sniðugt
Sent: Lau 10. Jan 2004 18:37
af Sultukrukka
Fer það samt ekki illa með dæluna og getur verið hættulegt þar sem að myndast getur froða?
Sent: Lau 10. Jan 2004 18:47
af Sultukrukka
Btw...Cras...rakst á svona "water wetter" í task.is
sjá hér
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=94
Sent: Lau 10. Jan 2004 19:16
af Cras Override
til hvers er þetta water weeter???
Sent: Sun 11. Jan 2004 22:52
af gnarr
ég nota alltaf blátt sprite hjá mér... það er svo kúl
Sent: Sun 11. Jan 2004 23:21
af Fletch
Cras Override skrifaði:til hvers er þetta water weeter???
Á að láta vatn flytja hita betur... fann engan mun hjá mér þannig að það eina sem ég nota í dag er dauðhreinsað eða sæft vatn og smá frostlög...
Fletch
Sent: Mán 12. Jan 2004 01:28
af Arnar
Ég nota eimað vatn og anti algee (anti þörungar) sem fylgdi waterchill.
Keypti 5L á 500kall.. þeir áttu ekki til í minna magni
Sent: Mán 12. Jan 2004 02:10
af Kull
Hversu mikinn frostlög eruði að nota?
Sent: Mán 12. Jan 2004 09:30
af Fletch
Kull skrifaði:Hversu mikinn frostlög eruði að nota?
Ég nota ca. 1:10 á móti vatninu
Fletch
Sent: Mán 12. Jan 2004 12:11
af Bendill
Ég notaði Eimað vatn úr Apóteki, og þennan Anti Algae fluid sem fylgdi Waterchill settinu. Eftir svona viku þá var stuff byrjað að vaxa í systeminu... Þannig að ég setti smá frostlög út í og hviss-bæng! það hvarf allt
Sent: Mán 12. Jan 2004 17:22
af Cras Override
en er ekki hægt að setja bara smá matarlit í þetta ????
Sent: Mán 12. Jan 2004 17:28
af Hlynzit
jáþað ætti að vera í lagi
Sent: Þri 13. Jan 2004 12:51
af Damien
Ég notaði Dauðhreinsað/eimað vatn úr apóteki og útí setti ég HydrX Extreme duty coolant by Swiftech
en hann fylgdi með kælingunni minni... og hann lýsir neon-grænn í UV
Sent: Þri 13. Jan 2004 18:21
af Cras Override
cool en hvar getur maður feingið svona vökva eins og þetta sem að þú ert að tala um á þess að kaupa eithvað sett??
Sent: Þri 13. Jan 2004 19:12
af Arnar
Skrifaðu UVreactive liqude eða hvernig sem það er skrifað á google..
En frozencpu.com er með svona.
Láttu mig vita ef þú panntar svona UV reactive vökva að utan, þá myndi eg vilja líka og við gætum splittað sendingarkostnaði.
Sent: Þri 13. Jan 2004 22:58
af Cras Override
jamm skal gera það ef að ég fer út í það að gera það.
Sent: Mið 14. Jan 2004 19:52
af Damien
Ég einmitt fékk mitt frá frozencpu... á eina aukaflösku
en því miður ekki til sölu, hún er til vara ef ég myndi tæma kerfið....