Smá spurning varðandi skjákorts PSU snúru
Sent: Lau 19. Des 2009 22:00
Ég er að vinna í því í rólegheitunum að setja saman nýju tölvuna, er með 700w Tagan BZ modular aflgjafa og það eru tvær snúrur sem eru til að tengja við skjákort, báðar eru með eitt 6 pinna tengi og eitt 6+2 tengi. Svo er ég með hið riiisavaxna ofurkort ATI Radeon HD5850 og á því eru 2 svona 6 pinna tengi fyrir power, á ég bara að nota 6 pinna tengin á sitthvorri power snúrunni eða virkar ekki alveg að nota bara aðra snúruna og tengja 6 pinna tengið í eitt og 6+2 pinna tengið í hitt en bara sleppa þar +2? Tel frekar líklegt að ég geti notað eina snúru þannig en alltaf gott að vera 100% viss, stendur amk. ekki í manual