viftu vandamál


Höfundur
Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

viftu vandamál

Pósturaf Sphinx » Lau 19. Des 2009 16:02

málið er svo að eg keypti 120mm viftu i kisildal með viftustjóra og viftusjorin slitnaði af [-( en hun virkar og er alltaf i botni var að pæla hvort það se til eitthvað forit til að stilla hana :D

og ég týndi viftustjoranum þannig ekki er hægt að laga þetta :P


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: viftu vandamál

Pósturaf SteiniP » Lau 19. Des 2009 16:12

Þú getur keypt viftustjóra fyrir eina viftu http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... 81ae28931a

Það er ekki hægt að stýra viftunni með forriti nema hún sé með 4 víra tengi í móðurborðið.



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: viftu vandamál

Pósturaf Fumbler » Lau 19. Des 2009 16:50

SteiniP skrifaði:Það er ekki hægt að stýra viftunni með forriti nema hún sé með 4 víra tengi í móðurborðið.
Það er nú bara ekki alveg rétt, það fer eftir kubbasettinu á móðurborðinu.

Ég mæli með Speedfan
http://www.almico.com/speedfan.php

það virkar mjög vel á þær 2 viftur sem ég get stjórnað í tölvunni minni. önnur með 4 víra en hin með 3.

það má lesa meira um þessa víra hér
http://www.allpinouts.org/index.php/Mot ... _4_Pin_Fan




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: viftu vandamál

Pósturaf SteiniP » Lau 19. Des 2009 17:18

Ég hef allavega aldrei getað stjórnað viftum með speedfan nema þær séu 4 víra PWM viftur.
En jú það fer náttúrulega eftir því hvort að móðurborðið getur lækkað spennuna á einstaka viftutengjum.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: viftu vandamál

Pósturaf Viktor » Mán 18. Jan 2010 00:54

SteiniP skrifaði:Ég hef allavega aldrei getað stjórnað viftum með speedfan nema þær séu 4 víra PWM viftur.
En jú það fer náttúrulega eftir því hvort að móðurborðið getur lækkað spennuna á einstaka viftutengjum.

Viftan er væntanlega alltaf á sömu spennu, og móðurborðið eykur viðnám, rétt eins og viftustjórar gera?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB