Spurning varðandi PSU voltage
Sent: Fös 18. Des 2009 23:56
Ég sit í þessum skrifuðu orðum fyrir framan tölvuna hans pabba en hann var eitthvað að tala um það um daginn að hún væri að frjósa pínu öðru hverju svo ég ákvað að athuga málið aðeins. Við fyrstu sýn sé ég lítið að, diskurinn er við góða heilsu samkvæmt SpeedFan og þar sé ég einnig að einu hitatölurnar sem koma þar, Local og Remote Temp, eru bæði í 35 gráðum í idle og þessi tölva er svotil eingöngu í idle, bara notuð í netið, svo þetta er allt saman svaka gott
En svo leit ég á voltage tölurnar og þrátt fyrir að ég viti nú ekki mikið um þær tölur að þá sá ég nú eitthvað bogið við eina þeirra og svo sé ég ekki betur, eftir smá fræðslu af Wikipedia, að þarna sé eitthvað vandamál á ferðinni Málið er að ég sé +2.5V sem SpeedFan segir mér að sé bara 1.48V, er það ekki slæmt? Eða skiptir ákkúrat þessi spenna engu máli?
En svo leit ég á voltage tölurnar og þrátt fyrir að ég viti nú ekki mikið um þær tölur að þá sá ég nú eitthvað bogið við eina þeirra og svo sé ég ekki betur, eftir smá fræðslu af Wikipedia, að þarna sé eitthvað vandamál á ferðinni Málið er að ég sé +2.5V sem SpeedFan segir mér að sé bara 1.48V, er það ekki slæmt? Eða skiptir ákkúrat þessi spenna engu máli?