Síða 1 af 1

mjög gott og mjög gott silent tip

Sent: Þri 06. Jan 2004 21:32
af Cras Override
ég var að pæla hvernig að ég gæti gert 80mm viftu sem að ég er með í svona bracket hljóðlátari ég hugsaði svolídið út í þetta en svo datt mér í hug að setja bara pínu málingar tape á festingarnar (það sem að fer inn í kassan) og þetta þræl virkar. :lol: :8) :D :P :wink: :idea:

Re: mjög gott og mjög gott silent tip

Sent: Þri 06. Jan 2004 21:44
af Snikkari
Cras Override skrifaði:ég var að pæla hvernig að ég gæti gert 80mm viftu sem að ég er með í svona bracket hljóðlátari ég hugsaði svolídið út í þetta en svo datt mér í hug að setja bara pínu málingar tape á festingarnar (það sem að fer inn í kassan) og þetta þræl virkar. :lol: :8) :D :P :wink: :idea:

Aldrei myndi ég nota bracketið.

Sent: Þri 06. Jan 2004 21:47
af Cras Override
nei en þetta er mjög gott sko það er alveg rosa lega mikil munur.

Sent: Þri 06. Jan 2004 22:29
af gnarr
ég setti kennaratiggjá á plastdrasl festingarnar í dragoninum mínum, það virkaði vel.

Sent: Mið 07. Jan 2004 17:06
af Bendill
Ég keypti mér ekki Dragon kassa, það virkaði rosalega vel :D :lol:

Sent: Mið 07. Jan 2004 17:08
af Cras Override
dragon kassar eru ljótir.