Tengja 4 pinna viftutengi við 3 pinna tengi á móðurborði...
Sent: Sun 29. Nóv 2009 09:52
Ég var að setja Xigmatek Apache EP-CD901 kælinguna á örgjörvann hjá mér og var að spá í viftuplöggið sem er 4 pinna en móðurborðið er bara með 3 pinna tengi Ég get að vísu alveg tengt þetta 4 pinna plögg við 3 pinna tengið en bara þar sem ég tengi aðrar kæliviftur en ekki þar sem örgjörvakæliviftuplöggið á að tengjast þar sem það er ekki pláss Er til eitthvað millistykki sem ég get tengt viftuplöggið við sem tengist svo í tengið á móðurborðinu? Það þarf ekkert endilega að vera 4 pinna plögg í 3 pinna tengi, getur alveg verið bara 3 í 3.
Ég hef amk. ekki séð svona í neinum af tölvubúðunum, á einhver svona tengi? Eða þarf ég að kaupa aðra kælingu?
Ég hef amk. ekki séð svona í neinum af tölvubúðunum, á einhver svona tengi? Eða þarf ég að kaupa aðra kælingu?