Síða 1 af 1
Xbox mod
Sent: Fös 27. Nóv 2009 09:17
af zedro
Re: Xbox mod
Sent: Fös 27. Nóv 2009 09:34
af blitz
Fawk!
Re: Xbox mod
Sent: Fös 27. Nóv 2009 14:36
af littli-Jake
djöfull er snjalt hvernig hann power bluggar HDD.
Og hsit hvað þetta var mikið rúst í endann.
Finst samt skritið hvað hann kemst upp með að vera alltaf að vesenast með móðurborðið:S hann er endalaust að rífa það úr og virðist aldrei vera með jarðtengi e-a álíka
Re: Xbox mod
Sent: Fös 27. Nóv 2009 14:41
af Oak
úff sóun á peningum og tíma...en flott samt sem áður
Re: Xbox mod
Sent: Fös 27. Nóv 2009 15:42
af Hvati
Þetta er helvíti flott. Mjög góð nýting á plássi, en ekki tíma
.
Re: Xbox mod
Sent: Fös 27. Nóv 2009 15:43
af Einarr
sjúk græja
Re: Xbox mod
Sent: Fös 27. Nóv 2009 15:44
af Frost
Minns langar í svona!
Re: Xbox mod
Sent: Fös 27. Nóv 2009 17:36
af zedro
Hvernig getur fólk sagt að svona sé sóun á tíma. Þetta er nú bara mjög góð nýting á tíma finnst mér.
Þetta er bara áhugamál einsog margt annað. Mér finnst ég ekki vera að sóa tímanum þegar ég er að
gera eitthvað skemmtilegt
Re: Xbox mod
Sent: Fös 27. Nóv 2009 17:39
af vesley
ekkert smá flott en hef séð betra
reyndar ekki svo ég muni á video. en klárlega flottasta xbox modið á þessum gömlu hlunkum.
Re: Xbox mod
Sent: Lau 28. Nóv 2009 02:38
af chaplin
Zedro skrifaði:Hvernig getur fólk sagt að svona sé sóun á tíma. Þetta er nú bara mjög góð nýting á tíma finnst mér.
Þetta er bara áhugamál einsog margt annað. Mér finnst ég ekki vera að sóa tímanum þegar ég er að
gera eitthvað skemmtilegt
Náááákvæmlega! Alveg eins og þegar menn gera upp 50 ára bíla, tekur oft mörg mörg ár..
Re: Xbox mod
Sent: Lau 28. Nóv 2009 03:07
af Glazier
En samt ef þið spáið aðeins í þessu, modd eða ekki ?
Hann er í rauninni bara að modda kassann sjálfann og troða svo venjulegri tölvu inn í hann (sem er ógeðslega svalt)
Re: Xbox mod
Sent: Lau 28. Nóv 2009 18:31
af rottuhydingur
þetta var sjukt
Re: Xbox mod
Sent: Lau 28. Nóv 2009 18:58
af CendenZ
held að það sé hægt að kaupa á ebay xbox kassann sjálfan. Hef allavega séð það
Re: Xbox mod
Sent: Lau 28. Nóv 2009 19:03
af vesley
Glazier skrifaði:En samt ef þið spáið aðeins í þessu, modd eða ekki ?
Hann er í rauninni bara að modda kassann sjálfann og troða svo venjulegri tölvu inn í hann (sem er ógeðslega svalt)
hvað annað á hann að modda ? er það ekki það sem er alltaf gert ? hann er nú að búa til motherboard tray og bracket og pci-slots og helling. mikil vinna og metnaður lagður í þetta
Re: Xbox mod
Sent: Lau 28. Nóv 2009 19:08
af Nariur
Mjög flott, en ömurlegur endir
Re: Xbox mod
Sent: Lau 28. Nóv 2009 19:13
af Glazier
vesley skrifaði:Glazier skrifaði:En samt ef þið spáið aðeins í þessu, modd eða ekki ?
Hann er í rauninni bara að modda kassann sjálfann og troða svo venjulegri tölvu inn í hann (sem er ógeðslega svalt)
hvað annað á hann að modda ? er það ekki það sem er alltaf gert ? hann er nú að búa til motherboard tray og bracket og pci-slots og helling. mikil vinna og metnaður lagður í þetta
Nahh oftast þegar menn eru að tala um að modda xbox þá er það að plögga modd kubb í hana þannig þú getir spilað leiki sem þú hefur downloadað af netinu..
Re: Xbox mod
Sent: Lau 28. Nóv 2009 20:27
af Hj0llz
djöfull er þetta töffffffff
gaman að sjá svona alvöru mod....ekki þetta nenjulega sprey og skera út sem flestir kalla mod