Síða 1 af 2
ég er að pæla í því að byggja mér water cooling system
Sent: Sun 04. Jan 2004 22:00
af Cras Override
ég er að pæla í því að gera mér vaskælingu að mestum hluta sjálfur eða eins mikið og ég get gert sjálfur. og ég varð að pæla í því hvort að þið vissuð um eithverja upplýsingar um þetta eða gætuð vitt mér þær hérna.
Sent: Sun 04. Jan 2004 22:49
af elv
procooling.com fyrir blokkir
Sent: Sun 04. Jan 2004 22:51
af Cras Override
ok takk fyrir það.... en ég á en þá fullt eftir og þannig að ég er enn þá opin fyrior uppástungum.
Sent: Mán 05. Jan 2004 13:55
af Bendill
elv skrifaði:procooling.com fyrir blokkir
Þetta er snilldar forum á þessari síðu, allir töffararnir pósta þarna...
Sent: Mán 05. Jan 2004 14:15
af elv
Cras Override skrifaði:ok takk fyrir það.... en ég á en þá fullt eftir og þannig að ég er enn þá opin fyrior uppástungum.
Hvað vantar þig að vita nákvæmlega?
Sent: Mán 05. Jan 2004 14:18
af elv
Bendill skrifaði:elv skrifaði:procooling.com fyrir blokkir
Þetta er snilldar forum á þessari síðu, allir töffararnir pósta þarna...
Cathar er aðall, þekking hans á vatnskælingum virðist vera ótakmörkuð
Sent: Mán 05. Jan 2004 16:44
af Cras Override
mér vantar að vita hvernig ég að að byggja sem mest ú vasskælingu mér að gera eins mikið og ég get í henni sjálfur.
Sent: Mán 05. Jan 2004 16:54
af elv
Það sem þú þarft er blokk, (hún er erfiðust)
http://www.overclockers.com/articles691/ síðan þarftu dælu,( í dyraríkinu getur þú fengið eheim á 10.000kall, getur líkað fengið aðra sem dælir eins og eheim en hún verður að vera í kafi á 4000kall)
Síðan þarf að kæla vatnið, annaðhvort bong eða rad.
Bong er eins og risastór hasspípa, og það sem þarf í hana er rör, t-stykki og múffur
http://www.overclockers.com/tips883/
Rad er ekkert annað en miðstöðvar element úr bíl.Getur fengið þetta á öllum partasölum, þarf bara að þrífa það aðeins upp ( fyllir fötu að vatni og setur smá klór útí sirka 1-2dl og lætur liggja aðeins ekki of lengi því þá byrjar klórin að éta málminn.)
Síðan er bara að fara í Byko og kaupa slöngur og hosaklemmur og festa vifu/r á radinn eða bongið
Sent: Mán 05. Jan 2004 17:04
af Cras Override
ok en svona cooling unitin sem að mar setur á t.d á CPU-inn er ekki hægt að gera það??
Sent: Mán 05. Jan 2004 17:08
af elv
jú það er blokkin skoðaðu fyrsta linkinn þar sérðu 3 heimasmíðaðar blokkir, síðan er hægt að nota gosdós líka
Sent: Mán 05. Jan 2004 17:15
af Cras Override
ok takk fyrir þetta ég ætla að pæla í þessu en er ekki til eithver minna plás frekari lausn??
Sent: Mán 05. Jan 2004 17:17
af elv
Cras Override skrifaði:ok takk fyrir þetta ég ætla að pæla í þessu en er ekki til eithver minna plás frekari lausn??
en hvað???
Sent: Mán 05. Jan 2004 17:37
af Cras Override
bong dótið og er þá ekki til eihtver lísing á því hvernig að mar á að gera það það var eithvað tala um svona bíla hæli dót en hvernig setur mar það upp????
Sent: Mán 05. Jan 2004 17:56
af elv
Sent: Mán 05. Jan 2004 17:58
af Hlynzit
Mig langar að gera svona
enn ef þú lætur vaða og gerir þetta Endilega að setja myndir inná og sýna hvernig þér gekk.
Sent: Mán 05. Jan 2004 18:00
af Cras Override
auðvitað gerir mar það.
Sent: Mán 05. Jan 2004 18:02
af Cras Override
já en þetta bong dót er svo stórt og fyrir ferða mikið er ekki til eithver minna pláss frek lausn???
Sent: Mán 05. Jan 2004 18:08
af elv
Sent: Mán 05. Jan 2004 18:25
af Cras Override
ertu en þá með bong??? og er ekki hægt að gera svoan kæli dót sem að myndi passa inní kassan???
Sent: Mán 05. Jan 2004 18:27
af Cras Override
eithvað álíka þessu nema heima smíðað
Sent: Mán 05. Jan 2004 18:43
af elv
Jú, rad/heatercore er margsinnis búin að segja það
Sent: Mán 05. Jan 2004 18:46
af Cras Override
nú ok sorry en ínná þessum linkum sem að þú lest mig fá finn ég ekki neitt svona bara eithvað risa stórt dæmi.
ég er búinn að skoða slatta inná þessari síðu, en ég finn ekki neina lísingu á því hverniog að mar getur gert svona rad/heatercore dæmi.
Sent: Mán 05. Jan 2004 18:50
af Fletch
cras, ég mæli eindregið með að þú kaupir tilbúið kit!
Fletch
Sent: Mán 05. Jan 2004 18:52
af Cras Override
það kostar svo mikið og svo langar mér að gera þetta sjálfur hafa eithvað eftir sig og persónulegt í tölvuni.
Sent: Mán 05. Jan 2004 19:45
af gumol
Fletch skrifaði:cras, ég mæli eindregið með að þú kaupir tilbúið kit!
Fletch
lol, akkurat það sem ég var að hugsa