Skrítið hljóð í tölvukassanum mínum.
Sent: Sun 22. Nóv 2009 12:09
Sælir ég veit að þetta er kanski "long-shot" en undanfarið hef ég tekið eftir því að það heyrist mjöööög lágt "ískur" hljóð einhverstaðar í tölvukassanum hjá mér... það er eins og að einhvað sem snýst sé riðgað or some... veit að það hljómar asnalega en þannig er hljóðið.... það heyrist alls ekki alltaf... bara stundum og þá er það í minnst 1mín af og til og svo hættir það alveg og byrjar aftur eftir nokkra tíma.
Það er nokkuð erfitt að finna nákvæmlega hvaðan það kemur því að það heyrist svo lágt að venjulega viftuhljóðið er hærra. Hef ekki tekið eftir neinu varðandi performance í tölvunni samt... veit einhver hvað gæti hugsanlega verið að eða ?
Það er nokkuð erfitt að finna nákvæmlega hvaðan það kemur því að það heyrist svo lágt að venjulega viftuhljóðið er hærra. Hef ekki tekið eftir neinu varðandi performance í tölvunni samt... veit einhver hvað gæti hugsanlega verið að eða ?