Hvað er æskilegt að overclock-a mikið

Skjámynd

Höfundur
jamibaba
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fös 04. Sep 2009 23:14
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvað er æskilegt að overclock-a mikið

Pósturaf jamibaba » Fös 20. Nóv 2009 16:50

Er með Intel(R) Core(TM)2 CPU 6400 @ 2.13GHz er að spá hvað er max sem hægt er að overclock hann án þess að hann hljóti verulega skaða.


i5 2500K @ 3,3. MSI 6950 Twin frozr III 2Gb, Mushkin 8GB DDR3 1600mhz, Noctua NH-D14, Asus P8P67 pro, 850W Cooler Master silent pro, Fractal Design R3
Steam: Jamibaba88
PSN: Viddi88

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er æskilegt að overclock-a mikið

Pósturaf Glazier » Fös 20. Nóv 2009 17:02

Til að fá einhver almennileg svör þarftu að taka fram hvernig móðurborð þú ert með og hvernig örgjörvakælingu.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er æskilegt að overclock-a mikið

Pósturaf Dazy crazy » Fös 20. Nóv 2009 17:07

Spurning: Hvað er æskilegt að overclocka mikið?
Svar: eins mikið og þú getur og haft hana stabíla án þess að keyra voltin til fjandans.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Höfundur
jamibaba
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fös 04. Sep 2009 23:14
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er æskilegt að overclock-a mikið

Pósturaf jamibaba » Lau 21. Nóv 2009 00:14

Glazier skrifaði:Til að fá einhver almennileg svör þarftu að taka fram hvernig móðurborð þú ert með og hvernig örgjörvakælingu.


Hérna er um Móðurborðið : http://img35.imageshack.us/i/mammaboard.png/



Veit ekki hvað kælingin heitir en þetta er stock XPS kæling. er með mynd af hennri opnri hérna: http://img204.imageshack.us/i/picture001yn.jpg/

Veit hún er frekar skítug var að byrja að þrífa hana :wink:


i5 2500K @ 3,3. MSI 6950 Twin frozr III 2Gb, Mushkin 8GB DDR3 1600mhz, Noctua NH-D14, Asus P8P67 pro, 850W Cooler Master silent pro, Fractal Design R3
Steam: Jamibaba88
PSN: Viddi88


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er æskilegt að overclock-a mikið

Pósturaf Selurinn » Lau 21. Nóv 2009 01:59

Fyrir þig myndi ég segja að gott markmið sé að byrja að ná honum uppí 2.8-3.0ghz.
Svo ef þú treystir þér að fara með hann lengra, go for it.
Annars þarftu örugglega betri kælingu ef þú ætlar yfir 3ghz sökum hita.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er æskilegt að overclock-a mikið

Pósturaf chaplin » Lau 21. Nóv 2009 03:07

Held að 3.4 sé sirka mögulegt með þessa kælingu þótt ég þekki hana ekki neitt. Passaðu bara að hitinn fari ekki yfir 62.2°C.




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er æskilegt að overclock-a mikið

Pósturaf Selurinn » Fim 26. Nóv 2009 18:51

daanielin skrifaði:Held að 3.4 sé sirka mögulegt með þessa kælingu þótt ég þekki hana ekki neitt. Passaðu bara að hitinn fari ekki yfir 62.2°C.


3.4ghz á 62.2°C í loadi.
Frekar hæpið finnst mér.

Hann mun örugglega vera eitthvað í kringum 70-75°C sem er þó í lagi.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er æskilegt að overclock-a mikið

Pósturaf chaplin » Fim 26. Nóv 2009 19:11

Selurinn skrifaði:
daanielin skrifaði:Held að 3.4 sé sirka mögulegt með þessa kælingu þótt ég þekki hana ekki neitt. Passaðu bara að hitinn fari ekki yfir 62.2°C.


3.4ghz á 62.2°C í loadi.
Frekar hæpið finnst mér.

Hann mun örugglega vera eitthvað í kringum 70-75°C sem er þó í lagi.

Með mugen 2 var ég með uþb. 45-50°C @ 3.35 GHz, svo ef hann er að fara í alltaf að 75°C þá er þessi kæling glötuð.

Og 70-75°C er ekki í lagi skv. Intel er það 61.4°C hámarkið.

http://ark.intel.com/Product.aspx?id=27249




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er æskilegt að overclock-a mikið

Pósturaf SteiniP » Fim 26. Nóv 2009 19:28

Er eitthvað hægt að yfirklukka á þessum dell móðurborðum?