Þú villt hafa frequencið eins hátt og unnt er með eins lágu CAS Latency og þú getur.
En allt viltu hafa þetta í samræmi við örran.
Auðveldasta yfirklukkun fyrir nýliða er að hafa DRAM:FSB/1:1, þá keyrir minnið syncað í samanbori við örran.
Segjum að þú klukkir örran frá t.d. 333 FSB uppí 400mhz, þá keyrir minnið á 800mhz. (ATH, þetta gildir fyrir DDR2)
Svo skaltu bara reyna að koma latencyinu eins lágt og mögulegt er, getur prufað að keyra það á 4-4-4-15, ef það gengur ekki, þá hækkarðu það bara í 5-5-5-18.
Annars skoðaðu þetta:
viewtopic.php?f=30&t=1990