Síða 1 af 1
92mm silent fan og Gúmmíslikkar!
Sent: Mið 24. Des 2003 17:39
af GuðjónR
Jæja...síðasta grein fyrir Jól.
Ég skrapp í
task.is í gær og keypti mér
92mm silent kassa viftu.
Það er svo sem ekki frásögum færandi nema að því að sölumaðurinn lét mig fá
gúmitappa (gúmmíslikkar) í staðin fyrir skrúfur!
Ég þræddi þetta upp á viftuna og setti í kassann og VÁ! þvílíkur munur.
Ekkert glamur og enginn víbringur, því það er ekkert járn sem leiðir.
Svo fékk ég mér viðnám til að hægja á viftunni ef mér fynndist hún snúast of hratt og mynda of mikinn hávaða en ég þurfti ekki að nota það hún er svo hljóðlát.
Ég tók myndir af ferlinu og set inn fyrir ykkur að skoða.
Sent: Mið 24. Des 2003 18:01
af dabb
Wow örgjöfa viftan þín er skítug!
Sent: Mið 24. Des 2003 18:02
af gumol
Þú þarft að ryksuga hetsinkið þitt
btw klukkan er ekki otðin 18:00, klukkan á vaktinni er eitthvað að klikka
Sent: Mið 24. Des 2003 18:04
af dabb
Meirisegja stóllinn er útataður í kattarhárum eða er Guðjón kisi?
Sent: Mið 24. Des 2003 18:56
af Voffinn
dabbtech skrifaði:Meirisegja stóllinn er útataður í kattarhárum eða er Guðjón kisi?
Kannski er hann bara eins og gumol, situr nakinn á stólnum
Bara slegið á létta strengið meðan beðið er eftir eftirréttinum.
Sent: Mið 24. Des 2003 19:00
af dabb
Híhíhíh
Sent: Mið 24. Des 2003 19:15
af ICM
nei þarna eru einhver punghár, svona krulluhár...
Re: 92mm silent fan og Gúmmíslikkar!
Sent: Mið 24. Des 2003 19:22
af Snikkari
Guðjón R, ég er með nákvæ,lega eins kitt, svo er ég með rautt viðnám að aftan(útblástur) og svart að (framaninnblástur)
Sent: Mið 24. Des 2003 23:24
af Castrate
Hvað kostaði þetta? Var til svona fyrir 80mm viftur?
Sent: Fim 25. Des 2003 00:43
af tms
Castrate skrifaði:Hvað kostaði þetta? Var til svona fyrir 80mm viftur?
Virkar á allar viftur
Sent: Fim 25. Des 2003 01:11
af GuðjónR
Já þetta virkar á allar viftur...þrælsniðugt...
Þetta er stóll sem Lucky sefur á við hliðina á mér þegar ég er í tölvunni.
Sent: Fim 25. Des 2003 01:18
af dabb
Minn kisi er evil.
Sent: Fim 25. Des 2003 15:35
af Castrate
Darn ég er með dragon kassa og þar af leiðandi þessa plast haldara þarna sem halda viftunum
Það er ekker gert ráð fyrir að skrúfa viftunum...
Sent: Fim 25. Des 2003 21:58
af Guffi
já ég er að spá i að kaupa mer þetta þetta er þræl sniðugt
Sent: Lau 27. Des 2003 20:20
af Hlynzi
Ég held að Zalman heatsinkið geri ekkert meira gagn með öllu þessu ryki, ryk virkar eins og sæng.
Tapparnir eru sniðugir, ekkert mál að modda þetta með boxy strokleðrum btw.