Síða 1 af 1
Er hitinn minn í lagi?
Sent: Sun 11. Okt 2009 19:00
af halldorjonz
Sælir
Vill vera öruggur, var að setja upp fyrstu tölvuna mína frá grunni og er veit eiginlega ekkert hvað er góður hiti og hvað ekki
örgjörvin minn gæti þess vegna verið að bráðna og ég vissi ekki af því hehe (er btw með þessa viftu
http://kisildalur.is/?p=2&id=736 á E6850 -3ghz)
myndir:
SPEEDFAN
REALTEMP
Er allt í góðu?
Btw til að eg sé ekki að gera endalausa þræði þá spyr ég hérna líka, er möguleiki fyrir mig að minnka hraðan á kassaviftunni sem er í kassanum?
þá í gegnum eitthvað forrit/bios því það er ekki viftustilling á henni..
líka, þegar ég tengi SATA diskinn minn þá vill hann bara vera Master og þá bootast ekkert upp og það er
eins og diskurinn með stýrikerfinu hverfi bara eða eitthvað, (og þegar hinn nær að boota windows þá sést hinn ekki í my computer)..
Re: Er hitinn minn í lagi?
Sent: Sun 11. Okt 2009 19:06
af littli-Jake
Þessar hitatölur eru mjög góðar.
Varðandi diskinn þá er "pinni" aftan á honum sem þú þarft að færa til að hann geti verið eitthvað annað en slave. Annars stilliru það í Bios.
Varðandi Vifturnar er það sjálfsagt hægt að stilla þær með forritum og síðan geturu líka gert þetta töff og keipt þér viftustýringu.
Re: Er hitinn minn í lagi?
Sent: Sun 11. Okt 2009 19:08
af himminn
Flottur hiti.
Re: Er hitinn minn í lagi?
Sent: Sun 11. Okt 2009 19:10
af halldorjonz
littli-Jake skrifaði:Þessar hitatölur eru mjög góðar.
Varðandi diskinn þá er "pinni" aftan á honum sem þú þarft að færa til að hann geti verið eitthvað annað en slave. Annars stilliru það í Bios.
Varðandi Vifturnar er það sjálfsagt hægt að stilla þær með forritum og síðan geturu líka gert þetta töff og keipt þér viftustýringu.
Ok
en sambandi við diskinn, þá var ég að prufa tengja hann núna, það er mjög mikill munur á bootinu þegar hann er í sambandi örugglega svona helmingi meira slow..
Og síðan heyrist alltaf svona klikk í honum á 4 sek fresti svona klikk, klikk eins og hann sé að starta sér (eða reyna) og slökkna eða eitthvað, frekar skrýtið. Ætli hann sé búinn að vera?
Vifturnar, með hvaða forriti mælir þú með? Skoðaði bios-inn sýndist ég ekki sjá neitt um þetta, bara CPU viftuna.
Re: Er hitinn minn í lagi?
Sent: Sun 11. Okt 2009 19:24
af vesley
ég nota HW monitor . sýnir volt hitastig viftuhraða og lægsta og hæsta hitastig og fleira.
Re: Er hitinn minn í lagi?
Sent: Sun 11. Okt 2009 20:27
af littli-Jake
halldorjonz skrifaði:littli-Jake skrifaði:Þessar hitatölur eru mjög góðar.
Varðandi diskinn þá er "pinni" aftan á honum sem þú þarft að færa til að hann geti verið eitthvað annað en slave. Annars stilliru það í Bios.
Varðandi Vifturnar er það sjálfsagt hægt að stilla þær með forritum og síðan geturu líka gert þetta töff og keipt þér viftustýringu.
Ok
en sambandi við diskinn, þá var ég að prufa tengja hann núna, það er mjög mikill munur á bootinu þegar hann er í sambandi örugglega svona helmingi meira slow..
Og síðan heyrist alltaf svona klikk í honum á 4 sek fresti svona klikk, klikk eins og hann sé að starta sér (eða reyna) og slökkna eða eitthvað, frekar skrýtið. Ætli hann sé búinn að vera?
Vifturnar, með hvaða forriti mælir þú með? Skoðaði bios-inn sýndist ég ekki sjá neitt um þetta, bara CPU viftuna.
HVað er þessi diskur eginlega gamal?
Re: Er hitinn minn í lagi?
Sent: Sun 11. Okt 2009 20:34
af halldorjonz
littli-Jake skrifaði:halldorjonz skrifaði:littli-Jake skrifaði:Þessar hitatölur eru mjög góðar.
Varðandi diskinn þá er "pinni" aftan á honum sem þú þarft að færa til að hann geti verið eitthvað annað en slave. Annars stilliru það í Bios.
Varðandi Vifturnar er það sjálfsagt hægt að stilla þær með forritum og síðan geturu líka gert þetta töff og keipt þér viftustýringu.
Ok
en sambandi við diskinn, þá var ég að prufa tengja hann núna, það er mjög mikill munur á bootinu þegar hann er í sambandi örugglega svona helmingi meira slow..
Og síðan heyrist alltaf svona klikk í honum á 4 sek fresti svona klikk, klikk eins og hann sé að starta sér (eða reyna) og slökkna eða eitthvað, frekar skrýtið. Ætli hann sé búinn að vera?
Vifturnar, með hvaða forriti mælir þú með? Skoðaði bios-inn sýndist ég ekki sjá neitt um þetta, bara CPU viftuna.
HVað er þessi diskur eginlega gamal?
Svona 3 ára, Samsung Spinpoint 250GB.. aldrei neitt klikkað, var bara inní shuttleinum áðan, síðan núna eitthvað vesen á honum þegar ég er að setja hann í nýju tölvuna
Sárt ef hann er ónýtur, tónlistarsafn þarna sem ég er búinn að safna frá árinu 2006
Vesley: Ég dlaði þessu HW Monitor, ég er að tala um forrit til að lækka viftuhraðan, ekki sjá fl. upplýsingar (viftan er örugglega í svona 1500 snúningum með 40dB að gera mig nuts, væri til í setja hana í svona 800 snúninga svo hún verði eins og hinar vifturnar..,
Re: Er hitinn minn í lagi?
Sent: Sun 11. Okt 2009 20:50
af KermitTheFrog
Er ekki málið að fá sér bara vandaðari viftu? Ég er með i á 1.800RPM og heyri varla í henni, og svo fleiri á 1.500 sem heyrist voða lítið í.
Re: Er hitinn minn í lagi?
Sent: Sun 11. Okt 2009 21:01
af Viktor
SATA diskar eru stilltir sem "Master" í BIOS.
Til að finna "týnda" diska ferðu í Control Panel > Administrative tools > Computer Management | Ferð í Disk Management og assignar hann á Drive Letter.
Ef þú vilt ekki heyra í kassaviftunni, taktu hana úr sambandi, finnur engan mun með þessar hitatölur. Tölvan fer ekki að verða leiðinleg fyrr en 60°+ og virkilega pirrandi 80°+
Re: Er hitinn minn í lagi?
Sent: Sun 11. Okt 2009 21:09
af chaplin
Settu örgjörvana á 100% load, erfitt að segja hvort þetta sé gott svona eða ekki, hitinn gæti farið upp í 100°C on load og það myndi eyðileggja örgjörvan svo..
Re: Er hitinn minn í lagi?
Sent: Sun 11. Okt 2009 21:16
af vesley
daanielin skrifaði:Settu örgjörvana á 100% load, erfitt að segja hvort þetta sé gott svona eða ekki, hitinn gæti farið upp í 100°C on load og það myndi eyðileggja örgjörvan svo..
´
það er mjög ólíklegt að hitinn hækki um 60°C við 100% load. en væri fínt að sjá hvaða hitastig væru ef þú myndir setja tölvuna á 100 %
Re: Er hitinn minn í lagi?
Sent: Sun 11. Okt 2009 21:34
af chaplin
Reyndar er það ekkert óalgengt, örgjörvi á idle getur haft sama hitastig þótt það séu 1.35v að fara í gegnum hann eða 1.65v, hinsvegar on load þá sést virkilega mikill munur.
Re: Er hitinn minn í lagi?
Sent: Sun 11. Okt 2009 22:30
af halldorjonz
Takk fyrir svörin.
Ég fór í 3DMark06 og tók test og þegar örgjörva test 1 var búið þá tók ég screen leið og "leikurinn droppaði niður af speedfan, lækkaði reyndar um örfáar gráður áður en ég tók screenið..
(setti það fyrir aftan það stendur, sem ég sá þetta overall fara allt saman uppí max.) prufaði síðan að koma við álið eða þetta sem er á örgjörvanum og það var svona smá heitt/volgt
svo það lýtur út fyrir að ég hafi allavega sett þetta rétt upp
En ég fékk 5.500 í 3DMarkscore í þessu testi er það mikið eða lítið, info um specs eru í undirskrift
Re: Er hitinn minn í lagi?
Sent: Sun 11. Okt 2009 23:32
af chaplin
Downloadaðu forriti sem heitir Orthos og taktu small FTTS test, láttu þetta ganga í 30min og segðu hvað tölurnar eru, mun nákvæmara forrit og reynir meira á vélina. Annars er ég að fá rétt undir 13k í 06Mark með minni vél, var ekki um nema 8.700 fyrir yfirklukkun.
Re: Er hitinn minn í lagi?
Sent: Sun 11. Okt 2009 23:39
af halldorjonz
Sallarólegur skrifaði:SATA diskar eru stilltir sem "Master" í BIOS.
Til að finna "týnda" diska ferðu í Control Panel > Administrative tools > Computer Management | Ferð í Disk Management og assignar hann á Drive Letter.
Núna er diskurinn tengdur, og allt í goodý heyrist í honum og allt svoleiðis, nema hvað hann er ekki í my computer og það er bara 1 diskur i Disk mangagement dæminu þarna
og það er diskurinn með stýrikerfinu.