Síða 1 af 1

Waterchill

Sent: Mán 22. Des 2003 23:43
af Arnar
Jæja, þá er maður kominn með waterchill up and running, snilldar kit.
Snilldar kit, fer í gang sjálfkrafa þegar ég kveiki á tölvunni, þarf aldrei að pæla í því.

Heyrist frekar lítið í dælunni sjálfri, svo ræð ég bara hve hratt 120mm viftan á vatnskassanum snýst hratt þar sem hún er tengd í Zalman viftustýringu.

Sent: Þri 23. Des 2003 00:34
af Fletch
flott ;)

hver er svo munurinn á hitastigi ? fyrir og eftir ?

geturu OC'að meira, hækkað multiplierinn meira ?

nú vantar þig bara móðurborð með agp/pci lock :twisted:

Fletch

Sent: Þri 23. Des 2003 01:10
af Arnar
Það munar eitthvað um 10°c meðað við Zalman 7000A-Cu á 2400rpm
Svo meira en 20°c ef ég nota barka

Svo ætla ég bara bíða þangað til ég fæ intel draslið með að oc.
Vonlaust að geta ekki hækkað fsb :/

Sent: Þri 23. Des 2003 01:24
af iStorm
Áttu ekki fleiri myndir td. að framan :D

Sent: Þri 23. Des 2003 01:53
af Arnar
Hérna

Hendi svo kannski Bláum UV reactive vökva í þetta, og kannski eitthvað uv ljós ef ég nenni.

Sent: Þri 23. Des 2003 07:57
af elv
Til hamingju Arnar :D

Eitt hér strákar....

Sent: Þri 30. Des 2003 18:07
af Binninn
Hey Hey

Hvað mega slöngurnar vera langar...?
geta þær verið fyrir utan kassan......?
jafnvel út um gluggan....................?



KK

Binninn

ps:
ps2:

Re: Eitt hér strákar....

Sent: Þri 30. Des 2003 18:23
af Fletch
Binninn skrifaði:Hvað mega slöngurnar vera langar...?
geta þær verið fyrir utan kassan......?
jafnvel út um gluggan....................?


Þetta snýst um í raun hve öflug dælan er... hve hátt hún getur "lyft" vatni, því hærra sem þarf að ýta vatninu því meiri bakþrýsingur kemur og á endanum nær dælan ekki að yfirvinna það...

En með venjulegri dæli geturu vel tekið slöngurnar út fyrir kassan.. algengt að svona dælur séu kannski að lyfta vatni 1-2 metra...

Fletch

Sent: Þri 30. Des 2003 19:09
af Arnar
hehe, ætlaru nokkuð að rigga vatnskassan lengst út í garði :)

Sent: Mið 31. Des 2003 02:24
af Guffi
congrats :) arg mig langar í sona :o