Vantar Örravifta í media center tölvu ( 775platform )


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Vantar Örravifta í media center tölvu ( 775platform )

Pósturaf Aimar » Sun 27. Sep 2009 20:59

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1222
er með þennan kassa.

ætla að setja 775 platform móðurborð í hann. en vantar "lága" viftu í hann sem kælingu.

einhver hint?


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Örgjörvavifta í media center tölvu ( 775platform )

Pósturaf vesley » Sun 27. Sep 2009 21:08




Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Örgjörvavifta í media center tölvu ( 775platform )

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 27. Sep 2009 21:18

Á S775 stock viftu sem ég gæti látið þig fá á svona 2.000 kall




himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Örgjörvavifta í media center tölvu ( 775platform )

Pósturaf himminn » Sun 27. Sep 2009 21:38

KermitTheFrog skrifaði:Á S775 stock viftu sem ég gæti látið þig fá á svona 2.000 kall

Er Það ekki full mikið?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Örgjörvavifta í media center tölvu ( 775platform )

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 27. Sep 2009 21:52

Getur vel verið




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Örgjörvavifta í media center tölvu ( 775platform )

Pósturaf vesley » Sun 27. Sep 2009 21:54





Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Örgjörvavifta í media center tölvu ( 775platform )

Pósturaf Aimar » Mán 28. Sep 2009 08:23

thx, tek þessa. ódýr.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Örgjörvavifta í media center tölvu ( 775platform )

Pósturaf Taxi » Mán 28. Sep 2009 22:34

Ég er með þennann sama kassa og nota http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1090


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Örgjörvavifta í media center tölvu ( 775platform )

Pósturaf Alfa » Mán 28. Sep 2009 23:12

Ég mæli með þessari

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 1c74fbb53f

Lágvær og Lá eins og þú talaðir um. Reyndar akkúrat hugsuð í svona media center vélar.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight