Síða 1 af 1

Strappa 120mm viftu á skjákort

Sent: Fös 25. Sep 2009 17:26
af blitz
Er með GTS250 1gb skjákort, með zalman VF1050 kælingu sem er ALLTOF hávær, og það er ekki hægt að stjórna hraðanum,, sama hvaða leið er gerð..

Prófaði að taka viftuna úr sambandi en þá var hitinn fljótur að koma..

Prófaði svo að setja kassann minn á hliðina, taka viftuna á skjákortinu úr sambandi, stilla 120mm viftu þannig að hún blæs á kortið.. og voila

Idle hiti er núna 34°c (í stað ~45°c með orginal viftunni í botni), í eftir 15min í GRID fór hún í max 46°c.

Hvernig væri best að festa þessa 120mm viftu við kælinguna á kortinu? Strappa hana við?

Eftir að ég tók viftuna úr sambandi heyrist EKKERT í vélinni...

Re: Strappa 120mm viftu á skjákort

Sent: Fös 25. Sep 2009 17:31
af Sphinx
blitz skrifaði:Er með GTS250 1gb skjákort, með zalman VF1050 kælingu sem er ALLTOF hávær, og það er ekki hægt að stjórna hraðanum,, sama hvaða leið er gerð..

Prófaði að taka viftuna úr sambandi en þá var hitinn fljótur að koma..

Prófaði svo að setja kassann minn á hliðina, taka viftuna á skjákortinu úr sambandi, stilla 120mm viftu þannig að hún blæs á kortið.. og voila

Idle hiti er núna 34°c (í stað ~45°c með orginal viftunni í botni), í eftir 15min í GRID fór hún í max 46°c.

Hvernig væri best að festa þessa 120mm viftu við kælinguna á kortinu? Strappa hana við?

Eftir að ég tók viftuna úr sambandi heyrist EKKERT í vélinni...




ég hef gert þetta áður ég átti svona mjög þunna víra sem eg festi á kortið =) mundi reyna redda þannig einhverskonar vír bara;)

Re: Strappa 120mm viftu á skjákort

Sent: Fim 22. Okt 2009 23:37
af Viktor
blitz skrifaði:Er með GTS250 1gb skjákort, með zalman VF1050 kælingu sem er ALLTOF hávær, og það er ekki hægt að stjórna hraðanum,, sama hvaða leið er gerð..

Prófaði að taka viftuna úr sambandi en þá var hitinn fljótur að koma..

Prófaði svo að setja kassann minn á hliðina, taka viftuna á skjákortinu úr sambandi, stilla 120mm viftu þannig að hún blæs á kortið.. og voila

Idle hiti er núna 34°c (í stað ~45°c með orginal viftunni í botni), í eftir 15min í GRID fór hún í max 46°c.

Hvernig væri best að festa þessa 120mm viftu við kælinguna á kortinu? Strappa hana við?

Eftir að ég tók viftuna úr sambandi heyrist EKKERT í vélinni...

Tengdirðu viftuna við rafmagnstengið á kortinu?

Annars skiptir minnstu máli hvernig þú festir þetta, bara ef þú notar vír, ekki láta hann tengja saman neitt á kortinu :) Ég myndi örugglega nota plast strappa.