Síða 1 af 1
Ný örgjörvakæling
Sent: Lau 19. Sep 2009 15:33
af himminn
Ókei, ætlað fá mér nýja örgjörvakælingu og er með 10.000 krónur til að eyða.
Hef verið að skoða Coolermaster V8, Coolermestar N520, Coolermaster Hyper 212 og Thermalright Ultra viftulausu kælinguna. Annars er ég líka opinn fyrir öllum hugmyndum frá ykkur varðandi kælingar.
N520:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 7062a4228fV8:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 7062a4228fHyper 212:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 7062a4228fThermalright Ultra:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1207Hvað finnst ykkur að ég ætti að fá mér?
Re: Ný örgjörvakæling
Sent: Lau 19. Sep 2009 15:44
af mercury
hugsa að ég færi í N520
Re: Ný örgjörvakæling
Sent: Lau 19. Sep 2009 15:49
af Sphinx
tja ef þú vilt hljóðláta kælingu er þessi viftulausa kæling málið ;P
Re: Ný örgjörvakæling
Sent: Lau 19. Sep 2009 16:31
af SteiniP
Thermalright ultra er að fá mjög góða dóma.
Smellir einni
svona á hana, heyrist ekki neitt í þessu kvikindi.
Re: Ný örgjörvakæling
Sent: Lau 19. Sep 2009 16:38
af himminn
Aron123 skrifaði:tja ef þú vilt hljóðláta kælingu er þessi viftulausa kæling málið ;P
Það gefur nú auga leið, en það sem ég þarf er besta kælingin fyrir peninginn. Hávaði skiptir litlu máli þar sem harði diskurinn minn er með hávaða á við vélsög. Kaupi líka nánast pottþétt aðra viftu inní kassann.
Re: Ný örgjörvakæling
Sent: Lau 19. Sep 2009 17:33
af chaplin
Thermalright Ultra er besta loftkælingin á klakanum. Það stendur að hún sé viftulaus en það er bull, þú átt að mounta á hana viftu, fyrir ofur kælingu seturu tvær.
Annars á ég V8 og hefur hún reynst mér mjög vel, hún er reyndar ekki með stock viftuna, Antec TriCooler 4tw. Þetta er fly combo.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=890http://www.frostytech.com/articleview.c ... 001&page=5
Re: Ný örgjörvakæling
Sent: Lau 19. Sep 2009 19:01
af Frost
Ég á Hyper 212 og ég get bara sagt eitt: Hún er awesome! Lækkaði hitastigið um 10°hjá mér
Re: Ný örgjörvakæling
Sent: Sun 20. Sep 2009 21:37
af hauksinick
var að fá mér V8 í gær,og hún er snilld
Re: Ný örgjörvakæling
Sent: Mið 23. Sep 2009 12:29
af chaplin
hauksinick skrifaði:var að fá mér V8 í gær,og hún er snilld
Vel gert, svo bara dúndra
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=890 í hana, ég fékk nokkrar extra -°c við hana..
Re: Ný örgjörvakæling
Sent: Sun 27. Sep 2009 18:39
af Opes
Ég tæki V8...
Re: Ný örgjörvakæling
Sent: Sun 04. Okt 2009 20:58
af hauksinick
já þessi V8 er að gera virkilega góða hluti fyrir mig,mæli endregið með henni.en ef þú ert ekki með "big" kassa,ekki fá þér hana,því hún er virkilega stór um sig
Re: Ný örgjörvakæling
Sent: Sun 04. Okt 2009 21:29
af littli-Jake
hauksinick skrifaði:já þessi V8 er að gera virkilega góða hluti fyrir mig,mæli endregið með henni.en ef þú ert ekki með "big" kassa,ekki fá þér hana,því hún er virkilega stór um sig
Well döööö. Þetta heitir V8! Hello
Re: Ný örgjörvakæling
Sent: Sun 04. Okt 2009 22:05
af Narco
Þessi er líka alveg mögnuð:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1097er sjálfur að nota hana við i7 920 og með 8 kjarna á fullu hefur hún ekki farið yfir 40 gráður!!
Re: Ný örgjörvakæling
Sent: Sun 04. Okt 2009 22:14
af chaplin
Fyrri gerðin af henni fékk allavega mjög góða dóma, þessi á að vera betri aðeins betri, væri vel til í að prufa hana..
Re: Ný örgjörvakæling
Sent: Sun 04. Okt 2009 23:16
af vesley
i7 er bara 4 kjarnar... ekki nema þú sért með 2 örgjörva . og ég bara veit ekki um neitt x58 móðurborð sem býður uppa það.
Re: Ný örgjörvakæling
Sent: Sun 04. Okt 2009 23:23
af KermitTheFrog
vesley skrifaði:i7 er bara 4 kjarnar... ekki nema þú sért með 2 örgjörva . og ég bara veit ekki um neitt x58 móðurborð sem býður uppa það.
Með HT detectar tölvan 8 kjarna
Re: Ný örgjörvakæling
Sent: Sun 04. Okt 2009 23:29
af vesley
KermitTheFrog skrifaði:vesley skrifaði:i7 er bara 4 kjarnar... ekki nema þú sért með 2 örgjörva . og ég bara veit ekki um neitt x58 móðurborð sem býður uppa það.
Með HT detectar tölvan 8 kjarna
jmm veit það en það galdrar ekki fram auka 4 kjarna inní örgjörvann. það eina sem HT gerir er að tölvan les örgjörvan sem 8 kjarna og lætur hann keyra sig á þá vegu . í staðinn fyrir í rauninni að það er 1 vinnsla á hverjum kjarna verður það að 2 vinnslum á hverjum karna.. (gróflega er því lýst þannig)
Re: Ný örgjörvakæling
Sent: Sun 04. Okt 2009 23:52
af KermitTheFrog
vesley skrifaði:jmm veit það en það galdrar ekki fram auka 4 kjarna inní örgjörvann. það eina sem HT gerir er að tölvan les örgjörvan sem 8 kjarna og lætur hann keyra sig á þá vegu . í staðinn fyrir í rauninni að það er 1 vinnsla á hverjum kjarna verður það að 2 vinnslum á hverjum karna.. (gróflega er því lýst þannig)
Skil hvað þú meinar. Misskildi svar þitt bara.