Keypti þennan örgjörva fyrir stuttu í þeim tilgangi að sjá hversu hátt ég kæmist. Markmiðið er 4.3GHz.
Smá um kubbinn.
Stock hraði: 2.5 GHz > 4.0GHz
Bus: 800 MHz > 1333MHz (fljótlega)
Margfaldari: 12.5 > 12
Flýtiminni: 2 MB
Tækni: 45 nm
Stepping: M0
Hitaþol: 74.1°C > 57°c max eins og er.
Mesti leyfilegur straumur: 1.3625V
Vélbúnaður:
Móðurborð: Abit IP35-E (Intel P35+ICH9/R)
Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E5200 @ 4.0Ghz (70% yfirklukkun þar sem ég minkaði margfaldarann)
Vinnsluminni: Mushkin Redline 1000MHz
Eins og er fer hitinn ekki yfir 55°c á keyrslu. Svo ég er á 20°C eftir áður en ég fer á hitamörkin, veit ekki hversu hátt ég kemst á loftkælingu, en 4.4GHz væri massívur árangur! Sjáum til hvernig þetta fer. Verður svo moddaður fljótlega og keyrður á 1333MHz bus!