Síða 1 af 1

Aflgjafar - orkunotkun

Sent: Fim 20. Ágú 2009 15:22
af peturm
Sælir höfðingjar

Ég er satt að segja ekki mjög vel að mér í þessu PSU máli öllu saman en ég var að skipta um innvols í MediaCenter vélinni minni.
Aflgjafinn í gömlu vélinni fór fyrir nokkrum mánuðum svo ég keypti nýjan kassa þá en asnaðist í raun ekki til að kaupa nema 400w PSU (sem fylgdi kassanum).

Núna velti ég fyrir mér hvað óhætt sé að henda af diskum í vélina.

Samkvæmt útreikningi á netinu á ættu þessi 400w að sleppa þar sem þetta setup nær ekki 300w en þá kemur að þekkingarleysinu.
Einhver "McDonalds" aflgjafi sem er gefinn upp 400w, þolir hann stöðug 250-300w?

Mig langar að geta sett í hana 4 sata diska.
1stk 250Gb Maxtro sata
2 stk. samsung 1TB sata
1stk Seagate 500 mb sata

Móðurborð
Gigabyte AM2+/AM3 GA-MA78GM-UD2H móðurborð, ATI3200
http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=20150

Örgjörvi
AM2+ Athlon X2 Dual Core 7750 örgjörvi, Black Edition
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_5_7&products_id=20040

Vinnsluminni
OCZ 4GB DDR2 1066MHz (2X2GB) Gold Edition
http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=19058


Bestu þakkir
Pétur Marel

Re: Aflgjafar - orkunotkun

Sent: Fim 20. Ágú 2009 15:29
af ivarhauk
http://educations.newegg.com/tool/psucalc/index.html

Getur hjálpað þér kannski aðeins.