Síða 1 af 1

Vantar uplýsingar

Sent: Sun 14. Des 2003 03:19
af Guffi
jæja ég era að spá í að gera þetta http://www.metku.net/index.html?sect=vi ... /index_eng --- fyrir kortin mín eða nánartiltekið fyrir skjákortið sem er nVidia GeForce FX 5600 256Mb og þegar ég er búínn að setja setja þessa auka viftu þá tek ég litlu viftuna af sem er á er þetta annars ekki fín kæling og virki alveg :lol: :lol: náturulega ef mér tekst það :lol: vildi bara fá að vita ef þetta tækist myndi þetta þá ekki koma í staðin fyrir litlu viftuna ovan á kortinu :?

Sent: Sun 14. Des 2003 03:37
af Cary
Reyndu að setja stærra heat sink ef þú getur... :?
Annars er þetta geggjað sniðugt..

Sent: Sun 14. Des 2003 03:52
af hs2
Ég myndi ekki vera að taka viftuna sem er á kortinu af. :shock: Held nú að það sé bara bull, :roll: gerðu frekar gat á hliðina á kassanum með dósabor og festu þar aðra viftu sem blæs inn lofti á kortin þín. :)

Sent: Sun 14. Des 2003 20:09
af dabb
þarft ekkert svaka blástur á þetta kort :P

Sent: Sun 14. Des 2003 20:18
af Hlynzit
hafa bara 1 hliðina á kassanum oppna og hafa bara 1 stóra viftu sem þú getur keypt í elko að blása inni kássann. Hitinn lækkaði í gömlu tölvunni minni úr 60° í 38°

Sent: Sun 14. Des 2003 20:59
af dabb
hehe