Síða 1 af 1
Hjalp við val á kassa.
Sent: Sun 16. Ágú 2009 18:43
af binnip
Þannig er mál með vexti að ég var að kaupa mer nytt móðurborð og fl. , móðurborðið passaði ekki í kassann og þá er ekkert annað í stöðunni en að fá sér nýjan turn. Ég keypti þetta móðurborð
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1038.
Ég var að spá í hversu stórann kassa þarf eg fyrir þetta og hver eru bestu kaupin, budget er um 10-15k (eg vill ekki fara hærra en 15)
Ég var búinn að skoða þetta aðeinns og mér leist best á þessa
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... A_CM_Sileohttp://www.att.is/product_info.php?cPat ... 726eb14ad6ÖLL hjálp þegin.
*EDIT* Coolermaster Gladiator kominn í hús, nú er bara að færa allt draslið yfir.
Re: Hjalp við val á kassa.
Sent: Sun 16. Ágú 2009 18:54
af AntiTrust
Myndi hækka mig um nokkra bláa og fara í Antec P190. Sérð ekki eftir því.
Re: Hjalp við val á kassa.
Sent: Sun 16. Ágú 2009 19:08
af Gúrú
AntiTrust skrifaði:Myndi hækka mig um nokkra bláa og fara í Antec P190. Sérð ekki eftir því.
Budgetið hans er 15k og P190 kostar 60 þúsund.
Hann hefur einnig ekkert að gera við 650+550W aflgjafa.
P182 væri annars góð hugmynd.
Re: Hjalp við val á kassa.
Sent: Sun 16. Ágú 2009 19:35
af AntiTrust
Gúrú skrifaði:AntiTrust skrifaði:Myndi hækka mig um nokkra bláa og fara í Antec P190. Sérð ekki eftir því.
Budgetið hans er 15k og P190 kostar 60 þúsund.
Hann hefur einnig ekkert að gera við 650+550W aflgjafa.
P182 væri annars góð hugmynd.
Hehe, var að sjálfsögðu að meina P182, my bad.
Re: Hjalp við val á kassa.
Sent: Sun 16. Ágú 2009 19:38
af binnip
Er eitthvað varið í þessa turna sem ég tók fram, og ég er ekki tilbúinn að borga 24k ~ fyrir kassa.
Re: Hjalp við val á kassa.
Sent: Sun 16. Ágú 2009 19:43
af himminn
Er með glatiatorinn og hann er awesome.
Re: Hjalp við val á kassa.
Sent: Sun 16. Ágú 2009 19:44
af AntiTrust
Tæki Sileo 500 allavega frekar af þessum tveim.
Re: Hjalp við val á kassa.
Sent: Mán 17. Ágú 2009 10:22
af binnip
Gladiator inn verður keyptur í dag eða á mrg ef ég fæ ekki fleirri ábendingar. Lýst vel á hann..
Re: Hjalp við val á kassa.
Sent: Mán 17. Ágú 2009 12:03
af JohnnyX
Mér líst betur á Gladiator-inn af þessum tveimur
Re: Hjalp við val á kassa.
Sent: Mán 17. Ágú 2009 12:13
af binnip
Er samt frekar hræddur um að hann verði of havær. Ef hann verður það þá kaupi ég bara einangrun eða eh.
Re: Hjalp við val á kassa.
Sent: Mán 17. Ágú 2009 12:35
af JohnnyX
binnip skrifaði:Er samt frekar hræddur um að hann verði of havær. Ef hann verður það þá kaupi ég bara einangrun eða eh.
Erfitt að finna hljóðlátann kassa í dag, nema að hann sé með einangrun. Það eru komnar svo margar viftur í þessi kvikyndi. En ef hann er of hávær hjá þér, skelltu þá bara einangrun í hann, minnir að það sé ekkert það dýrt.
Re: Hjalp við val á kassa.
Sent: Mán 17. Ágú 2009 12:41
af vesley
Re: Hjalp við val á kassa.
Sent: Mán 17. Ágú 2009 13:03
af KermitTheFrog
Ég myndi skoða kassa með þann möguleika á að hafa aflgjafann neðst í kassanum. Það er að koma mun betur út hitalega séð.
Re: Hjalp við val á kassa.
Sent: Fös 28. Ágú 2009 18:11
af littel-jake
hvernig er svo glatiatorinn að koma út varðandi hita og svo framvegis
Re: Hjalp við val á kassa.
Sent: Þri 29. Sep 2009 22:03
af rottuhydingur
hvað fylgir með kössum í dag ? eins og þinn binni?
Re: Hjalp við val á kassa.
Sent: Þri 29. Sep 2009 22:17
af SteiniP
littel-jake skrifaði:hvernig er svo glatiatorinn að koma út varðandi hita og svo framvegis
Var að fá mér svona kassa og það er alveg frábært loftflæði í honum. Það munar um af hafa aflgjafann neðst og 14cm viftuna á toppnum.
Er ekki með nákvæmar hitatölur, en það er allt nokkrum C° kaldara en það var áður í EZ-Cool kassanum. Var með allar sömu viftur í honum nema toppviftuna.
Re: Hjalp við val á kassa.
Sent: Þri 29. Sep 2009 22:19
af Taxi
SteiniP skrifaði:littel-jake skrifaði:hvernig er svo glatiatorinn að koma út varðandi hita og svo framvegis
Var að fá mér svona kassa og það er alveg frábært loftflæði í honum. Það munar um af hafa aflgjafann neðst og 14cm viftuna á toppnum.
Er ekki með nákvæmar hitatölur, en það er allt nokkrum C° kaldara en það var áður í EZ-Cool kassanum. Var með allar sömu viftur í honum nema toppviftuna.
Það er nú toppviftan sem munar mest um, því hiti leitar allataf upp á við.
Re: Hjalp við val á kassa.
Sent: Þri 29. Sep 2009 22:21
af binnip
Er að finna MIKINN hitamun á Gladiatornum og gamla ruslinu.
Re: Hjalp við val á kassa.
Sent: Þri 29. Sep 2009 22:41
af Snorrivk
Re: Hjalp við val á kassa.
Sent: Þri 29. Sep 2009 22:44
af SteiniP
Taxi skrifaði:SteiniP skrifaði:littel-jake skrifaði:hvernig er svo glatiatorinn að koma út varðandi hita og svo framvegis
Var að fá mér svona kassa og það er alveg frábært loftflæði í honum. Það munar um af hafa aflgjafann neðst og 14cm viftuna á toppnum.
Er ekki með nákvæmar hitatölur, en það er allt nokkrum C° kaldara en það var áður í EZ-Cool kassanum. Var með allar sömu viftur í honum nema toppviftuna.
Það er nú toppviftan sem munar mest um, því hiti leitar allataf upp á við.
Jújú, en hún kæmist ekki fyrir svona stór, beint fyrir ofan örgjörvakælinguna ef að aflgjafinn væri efst