Síða 1 af 1

Hvað er hægt að Overclocka þetta mikið

Sent: Mið 12. Ágú 2009 12:38
af KonzeR
er að spá að fara Overclock allt draslið mitt er er með coolmaster 690 turn með 2 viftur eina 1300rpm og eina 4200rpm ætla fá mér fleiri vitið um góðar viftur í turninn

Örgjafi Amd phanton 9650 2.3ghz
Móðurborð k9n2 sli platinum
Minni 2x2gb Corsair XMS2 1066mhz
Skjákort ati hd 4870 1gb

Re: Hvað er hægt að Overclocka þetta mikið

Sent: Mið 12. Ágú 2009 23:32
af Gúrú
KonzeR skrifaði:og eina 4200rpm ætla fá mér fleiri vitið um góðar viftur í turninn


Hvar fékkstu 4200rpm viftu, hvað er hún stór og hvar get ég fengið eina slíka?

Re: Hvað er hægt að Overclocka þetta mikið

Sent: Fim 13. Ágú 2009 00:16
af Bourne
Það er hægt að yfirklukka þetta 14,78

Re: Hvað er hægt að Overclocka þetta mikið

Sent: Fim 13. Ágú 2009 00:37
af coldcut
Bourne skrifaði:Það er hægt að yfirklukka þetta 14,78


Whut?

...kaldhæðni útaf heimskulegri spurningu?

Re: Hvað er hægt að Overclocka þetta mikið

Sent: Fim 13. Ágú 2009 03:10
af Allinn
coldcut skrifaði:
Bourne skrifaði:Það er hægt að yfirklukka þetta 14,78


Whut?

...kaldhæðni útaf heimskulegri spurningu?


Kaldhæðni, ertu semsagt að segja að það er ekki hægt að yfirklukka þetta? :/

Re: Hvað er hægt að Overclocka þetta mikið

Sent: Fim 13. Ágú 2009 03:18
af coldcut
Nei alls ekki...14,78 er bara skemmtilegt svar við þessari skemmtilegu spurningu ;)

Það voru alls engin leiðindi ætluð með þessu.

Re: Hvað er hægt að Overclocka þetta mikið

Sent: Fim 13. Ágú 2009 07:44
af KonzeR
Gúrú skrifaði:
KonzeR skrifaði:og eina 4200rpm ætla fá mér fleiri vitið um góðar viftur í turninn


Hvar fékkstu 4200rpm viftu, hvað er hún stór og hvar get ég fengið eina slíka?



fylgdi með tölvuni þegar ég keypti hana

Re: Hvað er hægt að Overclocka þetta mikið

Sent: Fim 13. Ágú 2009 09:03
af Daz
KonzeR skrifaði:
Gúrú skrifaði:
KonzeR skrifaði:og eina 4200rpm ætla fá mér fleiri vitið um góðar viftur í turninn


Hvar fékkstu 4200rpm viftu, hvað er hún stór og hvar get ég fengið eina slíka?



fylgdi með tölvuni þegar ég keypti hana


Fylgdu eyrnatappar líka :shock:

Re: Hvað er hægt að Overclocka þetta mikið

Sent: Fim 13. Ágú 2009 09:36
af KonzeR
já dísel eyrnatappar ,, en er buinn að overclocka alla örgjörva um 10% og það er fínn hiti ennþá er að fara kupa mér fleiri viftur og líka á skjákortið spá hvað ég gæti overclocka þetta mikið án þess að steika allt draslið??

Re: Hvað er hægt að Overclocka þetta mikið

Sent: Fim 13. Ágú 2009 15:03
af Hnykill
græðir kannski mest á því að OC skjákortið grunar mig.

Re: Hvað er hægt að Overclocka þetta mikið

Sent: Fim 13. Ágú 2009 15:07
af ManiO
Gúrú skrifaði:
KonzeR skrifaði:og eina 4200rpm ætla fá mér fleiri vitið um góðar viftur í turninn


Hvar fékkstu 4200rpm viftu, hvað er hún stór og hvar get ég fengið eina slíka?



RPM segir ekki allt CFM er talan sem skiptir máli ;) Og svo dB fyrir einhverja sem enn hafa fullkomna heyrn [-(

Re: Hvað er hægt að Overclocka þetta mikið

Sent: Fös 14. Ágú 2009 02:35
af KermitTheFrog
ManiO skrifaði:
Gúrú skrifaði:
KonzeR skrifaði:og eina 4200rpm ætla fá mér fleiri vitið um góðar viftur í turninn


Hvar fékkstu 4200rpm viftu, hvað er hún stór og hvar get ég fengið eina slíka?



RPM segir ekki allt CFM er talan sem skiptir máli ;) Og svo dB fyrir einhverja sem enn hafa fullkomna heyrn [-(


En það segir sig nú sjálft að 4200 RPM fyrir 12cm viftu (geri ég ráð fyrir) er frekar mikið. Ég á eina 3000RPM og hún er bara eins og ryksuga þegar hún er á fullum krafti.