Yfirklukkun á E8400
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkun á E8400
Ég er með minn í 3.6GHz og það er alveg hægt að ná honum leikandi í 4GHz. Hef ekki meiri tíma í þetta.
Re: Yfirklukkun á E8400
ég var að fikta við þetta um daginn. gekk að ég hélt fínt lengi vel fór í 3.7ghz mest en veit að menn eru að setja þá alveg í 4-4.2 ghz en þó varla á stock. en já ég lenti í veseni eftir smá tíma. bluescreen og ves svo ég hætti þessu. er bara með 400w psu. grunar að það sé málið. en ég var með einkvað core temp forrit og gat ekki séð að hann væri að hitna mikið. fór úr 34-36°c uppí mest 42°c. í vinnslu @ 3.7ghz. ekki á stock kælingu.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkun á E8400
mercury skrifaði:ég var að fikta við þetta um daginn. gekk að ég hélt fínt lengi vel fór í 3.7ghz mest en veit að menn eru að setja þá alveg í 4-4.2 ghz en þó varla á stock. en já ég lenti í veseni eftir smá tíma. bluescreen og ves svo ég hætti þessu. er bara með 400w psu. grunar að það sé málið. en ég var með einkvað core temp forrit og gat ekki séð að hann væri að hitna mikið. fór úr 34-36°c uppí mest 42°c. í vinnslu @ 3.7ghz. ekki á stock kælingu.
þarft þá sennilega ða hækka vcore svo að hann verði stable
Re: Yfirklukkun á E8400
já satt. 1.42-1.44v (fyrir um 4ghz) minnir mig að ég hafi séð á netinu í gær. gleymdi mér aðeins í þessum overclock forum's á hér og þar.
Re: Yfirklukkun á E8400
mercury skrifaði:ég var að fikta við þetta um daginn. gekk að ég hélt fínt lengi vel fór í 3.7ghz mest en veit að menn eru að setja þá alveg í 4-4.2 ghz en þó varla á stock. en já ég lenti í veseni eftir smá tíma. bluescreen og ves svo ég hætti þessu. er bara með 400w psu. grunar að það sé málið. en ég var með einkvað core temp forrit og gat ekki séð að hann væri að hitna mikið. fór úr 34-36°c uppí mest 42°c. í vinnslu @ 3.7ghz. ekki á stock kælingu.
Ef það kemur BSOD þá þarftu að hækka Vcore og gætir einnig þurft að bæta við skrefi í NB Volt. Annars mæli ég með að þú sækir Orthos forritið, keyrir small FFTs test, ef þú getur keyrt það í 2klst án stops ertu með nokkuð stable tölvu, svo sækiru Everest til að sjá hitann á örgjavanum þeas. í fullri vinnslu.
Láttu vita hvernig þetta fer..
http://www.overclock.net/downloads/138142-orthos.html
Svo finnuru everest sjálfur.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkun á E8400
KermitTheFrog skrifaði:Ég er með minn í 3.6GHz og það er alveg hægt að ná honum leikandi í 4GHz. Hef ekki meiri tíma í þetta.
Á hvaða voltum ertu ?
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkun á E8400
Kobbmeister skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Ég er með minn í 3.6GHz og það er alveg hægt að ná honum leikandi í 4GHz. Hef ekki meiri tíma í þetta.
Á hvaða voltum ertu ?
Ég breytti þeim ekkert en Vcore er á 1.15V
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkun á E8400
náði mínum E8400 yfir 4.6 Ghz á 1.4 V
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: Yfirklukkun á E8400
Hnykill skrifaði:náði mínum E8400 yfir 4.6 Ghz á 1.4 V
Og þá áttu enþá eftir 0.05v eftir, getur líklegast kreist úr honum um +200MHz úr því..
-- Edit --
Þeas. átt 0.05 áður en þú ferð yfir safe zoneið sem er 1.45v á 45nm chipunum, 1.55v á 65nm chips.
Annars svo framanlega sem hitinn er undir XX°C að þá geturu bætt við voltum eins og þú vilt..
Re: Yfirklukkun á E8400
daanielin skrifaði:mercury skrifaði:ég var að fikta við þetta um daginn. gekk að ég hélt fínt lengi vel fór í 3.7ghz mest en veit að menn eru að setja þá alveg í 4-4.2 ghz en þó varla á stock. en já ég lenti í veseni eftir smá tíma. bluescreen og ves svo ég hætti þessu. er bara með 400w psu. grunar að það sé málið. en ég var með einkvað core temp forrit og gat ekki séð að hann væri að hitna mikið. fór úr 34-36°c uppí mest 42°c. í vinnslu @ 3.7ghz. ekki á stock kælingu.
Ef það kemur BSOD þá þarftu að hækka Vcore og gætir einnig þurft að bæta við skrefi í NB Volt. Annars mæli ég með að þú sækir Orthos forritið, keyrir small FFTs test, ef þú getur keyrt það í 2klst án stops ertu með nokkuð stable tölvu, svo sækiru Everest til að sjá hitann á örgjavanum þeas. í fullri vinnslu.
Láttu vita hvernig þetta fer..
http://www.overclock.net/downloads/138142-orthos.html
Svo finnuru everest sjálfur.
bsod as in ?? sorry er enginn gúru ??? en held ég bíði með þetta overclock dót þar til ég er kominn með stærri psu. endilega kvað er bsod
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2352
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkun á E8400
mercury skrifaði:bsod as in ?? sorry er enginn gúru ??? en held ég bíði með þetta overclock dót þar til ég er kominn með stærri psu. endilega kvað er bsod
blue screen of death.
google it.
Re: Yfirklukkun á E8400
KermitTheFrog skrifaði:Ég er með minn í 3.6GHz og það er alveg hægt að ná honum leikandi í 4GHz. Hef ekki meiri tíma í þetta.
hvernig overklockaru hann ? er með E7400 hvað helduru að eg nai honum hátt ?
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Re: Yfirklukkun á E8400
Aron123 skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Ég er með minn í 3.6GHz og það er alveg hægt að ná honum leikandi í 4GHz. Hef ekki meiri tíma í þetta.
hvernig overklockaru hann ? er með E7400 hvað helduru að eg nai honum hátt ?
Þetta er á loftkælingu.
Re: Yfirklukkun á E8400
Jæja gerði smá test. setti E8400 í 3.5ghz vCore 1.23v
Opnaði svo "Orthos" og keyrði í 4 mín. "Torture Test ran 3 minutes 59 seconds - 0 errors, 0 warnings.
Execution halted."
Notaði "speedfan" til að fylgjast með hitastiginu. er nuna í engri vinnslu í 33°c - en fór mest í 49°c í stresstestinu.
er þetta ekki bara í góðum málum ??
haldiði að ég sé með "vCore" of hátt ?
Opnaði svo "Orthos" og keyrði í 4 mín. "Torture Test ran 3 minutes 59 seconds - 0 errors, 0 warnings.
Execution halted."
Notaði "speedfan" til að fylgjast með hitastiginu. er nuna í engri vinnslu í 33°c - en fór mest í 49°c í stresstestinu.
er þetta ekki bara í góðum málum ??
haldiði að ég sé með "vCore" of hátt ?
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkun á E8400
armann skrifaði:Google er vinur þinn...
http://www.google.is/search?q=Overclock ... =firefox-a
Leti er þetta....
veistu, ég er á móti svona svörum hérna.
afhverju að benda á google, þegar að hægt er að svara bara spurningunni á einfaldann hátt.
tjahh jafnvel, tilhvers að hafa þetta blessaða spjallborð, miklu einfaldara að linka bara á google, nú eða sleppa því.
En já, svarið við spurningunni er komið hérna, þannig að ég er ekkert að svara því.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Yfirklukkun á E8400
"Orthos" Torture Test ran 1 hours, 24 minutes 15 seconds - 0 errors, 0 warnings.
Execution halted.
"Speedfan" mest 52°c sem ég sá. get ekki sagt að ég hafi staðið yfir þessu. en var með annað augað á þessu á sirka 10 min fresti.
Execution halted.
"Speedfan" mest 52°c sem ég sá. get ekki sagt að ég hafi staðið yfir þessu. en var með annað augað á þessu á sirka 10 min fresti.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkun á E8400
mercury skrifaði:"Orthos" Torture Test ran 1 hours, 24 minutes 15 seconds - 0 errors, 0 warnings.
Execution halted.
"Speedfan" mest 52°c sem ég sá. get ekki sagt að ég hafi staðið yfir þessu. en var með annað augað á þessu á sirka 10 min fresti.
Fínn hiti.
Gott að keyra þetta alveg í 3-4 tíma bara til að vera viss um að hún sé stöðug. En þetta er mesta mögulega álag á örgjörvanum þannig þú ættir ekki að lenda í neinu veseni ef það koma engar villur í klukkutíma.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Yfirklukkun á E8400
jamm jamm. samt sá enga breytingu frá 5 mín uppí klst og 24 mín. held samt að ég klukki ekki meira fyrr en ég fæ mér stærra psu. 400w dugir varla. þú ég sé með frekar simple cpu. E8400 4gb ddr1066 1stk 500gb sata disk geforce 9600gt. gigabyte DS3-L móðurborð. simple dvd drif og antec 182 kassa r sum. og einkverja big ass örgjörvakælingu. eins kæling og var lengi vel í sýningarvélinni í tölvutek. en megið endilega koma með comment á kvað þið haldið um 400w fyrir þetta sett. thx