Síða 1 af 1
Hvernig aflgjafa?
Sent: Sun 19. Júl 2009 18:40
af Opes
Sælir.
Mig vantar modular aflgjafa sem býður upp á eftirfarandi:
1x 24pin fyrir móðurborð (má alveg vera 20+4)
2x 4pin ATX12V fyrir örgjörvann
2x 6pin PCI-E fyrir skjákortið
Einhver sata tengi, og molex tengi.
Verður að vera svona 550 - 650w.
Hvaða aflgjafa mæliði með?
Hefur Corsair 620HX alla þá eiginleika sem ég vil?
Get ég notað 1 x 8-pin EPS12V sem 2x 4-pin ATX12V
-Siggi
Re: Hvernig aflgjafa?
Sent: Mán 20. Júl 2009 20:18
af Opes
bump
Re: Hvernig aflgjafa?
Sent: Mán 20. Júl 2009 20:39
af arnarj
tagan
Re: Hvernig aflgjafa?
Sent: Mán 20. Júl 2009 21:37
af Rolker
http://tl.is/vara/18699Fortron Everest 600W ATX 2.2 modular
PS FSP600 EVR
kr. 21.990
Bæta við lista
Nánari vörulýsing
Compliant with Intel Core 2 Extreme & AMD Athlon 64,Phenom series
ATX 12V V2.2 ready & EPS 12V V2. 92
4-Channel 12V Rails Design
Meets 80PLUS
High Efficiency >85%
Supports SLI highest rendering VGA Cards
Supports high-end PCI-E & SATA power-connector
Environmentally Friendly PSU with Active PFC
Energy Saving on Standby Mode<1W
120mm Variable Speed Fan with Ultra Low Noise
Super Low Nosie 21 dB<20% loading (Silent Guard)
Full Range Input with Complete Protection (OVP;OCP;SCP)
True Total Power
PFC Active
S-ATA Connector 6
4Pin Connector 6
PCI-Express Connector 6PIN, 6+2PIN
Noise <21 dBA
Re: Hvernig aflgjafa?
Sent: Þri 21. Júl 2009 23:03
af Opes
Þá er það annaðhvort:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 23e63a2d52eða:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 23e63a2d52Hvorn ætti ég að fá mér? Henta þessir ekki báðir fyrir mig? Hvaða tengi eru föst á þeim?
Sé að Tagan er með 6x 12v rail, en Fortron með 4x 12v rail.
Re: Hvernig aflgjafa?
Sent: Þri 21. Júl 2009 23:11
af ZoRzEr
Ég hef góða reynslu af Tagan BZ 900w hjá mér. Ógurlegt ljósashow samt. En mjög þægilegar snúrur og þær pössuðu akkúrat í P182 kassann minn.
Re: Hvernig aflgjafa?
Sent: Þri 21. Júl 2009 23:16
af Opes
ZoRzEr skrifaði:Ég hef góða reynslu af Tagan BZ 900w hjá mér. Ógurlegt ljósashow samt. En mjög þægilegar snúrur og þær pössuðu akkúrat í P182 kassann minn.
Var einmitt að fá mér P182 í dag, og hann á að fara þangað. En hvað meinaru með ljósashow? Eru einhver ljós á honum? Sést það eitthvað út um kassann (vil ekki ljós).
Re: Hvernig aflgjafa?
Sent: Þri 21. Júl 2009 23:18
af vesley
siggistfly skrifaði:ZoRzEr skrifaði:Ég hef góða reynslu af Tagan BZ 900w hjá mér. Ógurlegt ljósashow samt. En mjög þægilegar snúrur og þær pössuðu akkúrat í P182 kassann minn.
Var einmitt að fá mér P182 í dag, og hann á að fara þangað. En hvað meinaru með ljósashow? Eru einhver ljós á honum? Sést það eitthvað út um kassann (vil ekki ljós).
viftan er með bláu ljósi og grænu rauðu og bláu tengin. það koma líka ljós frá þeim.
Re: Hvernig aflgjafa?
Sent: Þri 21. Júl 2009 23:25
af Opes
Ok. Sést þetta eitthvað út um P182 anyone?
Re: Hvernig aflgjafa?
Sent: Þri 21. Júl 2009 23:30
af ZoRzEr
Þetta sést aftanfrá. Ekkert til hliðanna samt. Svo er bara harðadisks ljósið að framan sem blikkar, en þú getur aftengt það.
En þessir aflgjafar eru gríðarlega litríkir.
Re: Hvernig aflgjafa?
Sent: Þri 21. Júl 2009 23:33
af Opes
Damn... einhver annar aflgjafi sem kemur til greina sem er ekki með þessi ljós, og er svartur eða basic grár?
Re: Hvernig aflgjafa?
Sent: Þri 21. Júl 2009 23:38
af ZoRzEr
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1459Hef notað þennan áður. Ljóslaus, modular. En hann er frekar langur og ekki eins þægilegar snúru og Tagan. Get ekki staðfest með lengdina í P182 heldur.
Re: Hvernig aflgjafa?
Sent: Þri 21. Júl 2009 23:46
af Opes
Ég var einmitt búinn að vera að skoða þennan inná Newegg, en vissi ekki að hann væri til sölu á Íslandi. Sendi þeim email og spyr hvort þeir hafi notað hann í P182. Takk fyrir
.
Re: Hvernig aflgjafa?
Sent: Þri 21. Júl 2009 23:51
af ZoRzEr
Ekkert mál gamli
Re: Hvernig aflgjafa?
Sent: Þri 21. Júl 2009 23:53
af vesley
ZoRzEr skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_38&products_id=1459
Hef notað þennan áður. Ljóslaus, modular. En hann er frekar langur og ekki eins þægilegar snúru og Tagan. Get ekki staðfest með lengdina í P182 heldur.
nú? hef notað 580 watta týpuna og hún var með ljósi ..
Re: Hvernig aflgjafa?
Sent: Mið 22. Júl 2009 00:04
af ZoRzEr
Hmm. Týpan sem ég notaði var með viftuna að ofan og ljóslaus. Reyndar keypti ég aflgjafan ekki nýlega. Gamla týpan var með viftuna að aftan hjá innstungunni, og í henni var grænt ljós.
Farðu bara uppí Tölvutækni og kíktu á einn.
Re: Hvernig aflgjafa?
Sent: Mið 22. Júl 2009 00:06
af vesley
ZoRzEr skrifaði:Hmm. Týpan sem ég notaði var með viftuna að ofan og ljóslaus. Reyndar keypti ég aflgjafan ekki nýlega. Gamla týpan var með viftuna að aftan hjá innstungunni, og í henni var grænt ljós.
Farðu bara uppí Tölvutækni og kíktu á einn.
ég er að tala um nýju týpuna .. minnir að ljósið hafi verið grænt .. og hann var líka keyptur í tölvutækni
Re: Hvernig aflgjafa?
Sent: Mið 22. Júl 2009 00:31
af Opes
Andskotans vesen...
Re: Hvernig aflgjafa?
Sent: Mið 22. Júl 2009 01:06
af Minuz1
Ljós meets hammer= no light anymore
Re: Hvernig aflgjafa?
Sent: Mið 22. Júl 2009 10:30
af Opes
Ljós meets hammer= no warranty anymore
Re: Hvernig aflgjafa?
Sent: Mið 22. Júl 2009 21:42
af Opes
Skellti mér á einn Antec NeoPower 650w hjá Tölvutækni á 19.900. Virðist vera mjög fínn aflgjafi, ég er mjög sáttur
. Takk fyrir hjálpina strákar.