Síða 1 af 1
Hvernig skalþrífa innan í tölvunni.
Sent: Lau 06. Des 2003 23:45
af Hlynzit
Kvöldið.
Ég var fór að hugsa og lesa mig um hvernig það væri best að þrífa tölvuna sína að innan. Það er að seigja taka rykið úr henni. Alls ekki er gott að nota gömlu góðu ryksuguna. í fyrsta lagi þá nær hún ekki öllu rykinu og sýgur inn að sér. Í öðru lagi þá er svo mikill kraftur á henni að hún getur auðveldlega skemmt eitthvað og tölvuhlutir eru mjög dýrir oft og viðkvæmir. Í þriðja lagi er oft sogstúturinn á ryksugunni úr járni/áli/kopar eða einhverskonar þannig efnum. Þegar að þau snerta slík efni inní tölvunni t.d. móðurborðið getur orðið spennufall og allt skemmst.
Núna eru sumir eflaust að hugsa já hvað á ég þá að gera. Það gerði ég líka enn þá komst ég að frábærri & einfaldri lausn. Loftbrúsi! þetta er brúsi sem er fullur af lofti/gastegundum er ekki viss hvort það er enn allaveganna geturu fengið svona brúsa í Miðradíóbæ skúlagötu 53 ef að mig minnir rétt. Betra er að kaupa dýru gerðina vegna þess að það getur komið vatn með hinni tegundinni. Enn allaveganna þá fylgir með þessu þartilgert rör og þetta blæs frá sér og ég keypti mér þetta og tölvan mín hefur aldrei verið hreinni. Enn brúsinn er þannig gerður að hann blæs frá sér lofti þannig að hvert fer allt rykið. þá er best að hafa ryksuguna bara fyrir utan kassann og þá tekur hún rykið
mjög góð lausn
enjoy
Sent: Lau 06. Des 2003 23:51
af Gandalf
ég hef bara alltaf farið með tölvuna útá stétt fyrir framan vopnaður loftpressu með spíss og svo bara látið vaða á kassann. Hingað til hefur ekkert bilað.
Gott við þetta: mjög gaman að byrja á að blása inn í psu-ið innan frá og sjá hve mikið ryk er þar inni. (alveg eins þegar maður blæs smá í kringum örrann. Svo er maður fljótur svona.
Ókostir: ef það er rétt að þetta gæti farið illa með tölvuna
Re: Hvernig skalþrífa innan í tölvunni.
Sent: Sun 07. Des 2003 00:13
af gnarr
Hlynzit skrifaði:þetta er brúsi sem er fullur af lofti/gastegundum er ekki viss hvort það er
it's the same thing
Sent: Sun 07. Des 2003 02:08
af kemiztry
Verð að redda mér svona brúsa
Sent: Sun 07. Des 2003 02:44
af Hlynzit
Gandalf skrifaði:ég hef bara alltaf farið með tölvuna útá stétt fyrir framan vopnaður loftpressu með spíss og svo bara látið vaða á kassann. Hingað til hefur ekkert bilað.
Gott við þetta: mjög gaman að byrja á að blása inn í psu-ið innan frá og sjá hve mikið ryk er þar inni. (alveg eins þegar maður blæs smá í kringum örrann. Svo er maður fljótur svona.
Ókostir: ef það er rétt að þetta gæti farið illa með tölvuna
Loftpressu what now ?
Sent: Sun 07. Des 2003 03:23
af Gandalf
Loftpressu what now ?
Butch: What now?
Marsellus: What now? Let me tell you what now. I'ma call a coupla hard, pipe-hittin' niggers, who'll go to work on Holmes here with a pair of pliers and a blow torch. You hear me talkin' hillbilly boy? I ain't through with you by a damn sight. I'ma get medieval on your ass!
//pulp fiction
En svona í alvöru, skil ekki alveg spurninguna...
Sent: Sun 07. Des 2003 05:23
af SkaveN
Hvað kostar stykkið af svona brúsa?
Sent: Sun 07. Des 2003 11:07
af Dannir
Líka hægt að kaupa svona í Íhlutum í skipholti
Sent: Sun 07. Des 2003 12:43
af MezzUp
Gandalf skrifaði:Butch: What now?
Marsellus: What now? Let me tell you what now. I'ma call a coupla hard, pipe-hittin' niggers, who'll go to work on Holmes here with a pair of pliers and a blow torch. You hear me talkin' hillbilly boy? I ain't through with you by a damn sight. I'ma get medieval on your ass!
//pulp fiction
ahh, þekkti quote'ið strax, klassamynd
Sent: Sun 07. Des 2003 13:05
af Hlynzit
Dannir skrifaði:Líka hægt að kaupa svona í Íhlutum í skipholti
Nei uppselt í Íhlutir enn kostar 500ml brúsi 1828kr minnir mig.
Sent: Mán 08. Des 2003 10:57
af Bendill
Þið getið einnig fengið þrýstiloft í tómstundarbúð að eigin vali, þar sem þrýstiloft er notað í sprautunar græjur fyrir módel og svoleiðis.... Það ætti að duga sæmilega grunar mig
Sent: Mán 08. Des 2003 12:16
af gumol
Líka hægt að fá það í Office 1 líka
Sent: Mán 08. Des 2003 14:50
af start
Fæst líka hjá Start.is
Sent: Mán 08. Des 2003 20:08
af Hlynzit
start skrifaði:Fæst líka hjá Start.is
125ml hja ykkur 990kr 500 ml miðradiobær 1800kr your choose
Sent: Þri 09. Des 2003 03:27
af galldur
svo er það gamla pensil trikkið...
ég nota mjúkan málningarpensil stundum til að dusta af kortunum.
hann er líka ansi góður á lyklaborðið.
Sent: Mið 10. Des 2003 15:11
af Hlynzi
Það er rétt. Mér lýst oft best á þetta með háþrýstiloftið. Ég skrúfaði vélina í tætlur og ryksugaði hana illa (plaststútur..plasthár á endanum) og hún kólnaði helling.
Fór úr 61-62° í vinnslu, niður í 56-57° c . Ég vil helst hafa hitann undir 60 gráðum, þá er þetta gúdd.
Sent: Fim 11. Des 2003 17:14
af Hlynzit
jamm btw nicksteel Hlynzi
Sent: Fim 11. Des 2003 18:25
af Cary
Það er nú yfirleitt hægt að stilla kraftinn á ryksugunni..
Er ekki líka oftast plaststútur
Sent: Fim 11. Des 2003 18:27
af gumol
Ég not handriksuguna, hún er lítil og nett og er ekki það kröftug að hún muni gleypa eitthvað, svo er lík ekkert mál að ná einhverju úr maganum á henni.
Sent: Fim 11. Des 2003 19:50
af Hlynzi
Hlynzit skrifaði:jamm btw nicksteel Hlynzi
Núnú.. afhverju segiru það.
ég nenni varla að fara að rífast um hin og þessi nick...
Ég hef bara alltaf verið kallaður Hlynzi, eða Hlynur. Svo ég nota það bara.
Sent: Fim 11. Des 2003 20:25
af Voffinn
Cary skrifaði:Það er nú yfirleitt hægt að stilla kraftinn á ryksugunni..
Er ekki líka oftast plaststútur
Þetta kallast hvað, kvennlegt innsæi? Önnur hlið á málunum
Sent: Fim 11. Des 2003 22:53
af Hlynzit
Hlynzi skrifaði:Hlynzit skrifaði:jamm btw nicksteel Hlynzi
Núnú.. afhverju segiru það.
ég nenni varla að fara að rífast um hin og þessi nick...
Ég hef bara alltaf verið kallaður Hlynzi, eða Hlynur. Svo ég nota það bara.
Var nú bara að fíflast sko
Sent: Fös 12. Des 2003 11:12
af gnarr
Hlynzit: Hlynzi kom ný bara rétt tæpu ári á undan þér.. svo að hann er ekki að stela miklu.